Tiger leggur línurnar í viðtali við ESPN Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2010 17:45 Tiger Woods vinnur að því hörðum höndum þessa dagana að laga ímynd sína. Það er bráðum liðið ár frá því að hann lenti í enn óútskýrðri uppákomu með fyrrum eiginkonu sinni, Elin, sem endaði með því að rúða í bíl hans var brotin með golfkylfu og hann keyrði á tré. Næstu daga hrundi veröld Tigers þegar hver konan á fætur annarri steig fram og sagðist hafa átt í ástarsambandi við kylfinginn. Tiger ætlar að mæta í útvarpsviðtal hjá Mike & Mike á ESPN-útvarpsstöðinni á mánudag. Hann samþykkti að mæta í viðtalið ef hann fengi að stýra því hvaða spurningum væri spurt að. Tiger setti sem skilyrði fyrir því að mæta í þáttinn að ekkert yrði spurt um atburðina fyrir ári síðan. Einnig mátti ekkert spyrja um hvernig samband hans og Elin væri í dag. Einnig mega útvarpsmennirnir ekki taka fólk í loftið á meðan viðtalinu stendur. Útvarpsmennirnir samþykktu þessa beiðni og Tiger verður í loftinu í hálftíma á mánudagsmorgun. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods vinnur að því hörðum höndum þessa dagana að laga ímynd sína. Það er bráðum liðið ár frá því að hann lenti í enn óútskýrðri uppákomu með fyrrum eiginkonu sinni, Elin, sem endaði með því að rúða í bíl hans var brotin með golfkylfu og hann keyrði á tré. Næstu daga hrundi veröld Tigers þegar hver konan á fætur annarri steig fram og sagðist hafa átt í ástarsambandi við kylfinginn. Tiger ætlar að mæta í útvarpsviðtal hjá Mike & Mike á ESPN-útvarpsstöðinni á mánudag. Hann samþykkti að mæta í viðtalið ef hann fengi að stýra því hvaða spurningum væri spurt að. Tiger setti sem skilyrði fyrir því að mæta í þáttinn að ekkert yrði spurt um atburðina fyrir ári síðan. Einnig mátti ekkert spyrja um hvernig samband hans og Elin væri í dag. Einnig mega útvarpsmennirnir ekki taka fólk í loftið á meðan viðtalinu stendur. Útvarpsmennirnir samþykktu þessa beiðni og Tiger verður í loftinu í hálftíma á mánudagsmorgun.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira