Örlög Eik Banki ráðast í dag 30. september 2010 08:18 Joannes Eidesgaard fjármálaráðherra Færeyja segir að hann sé sannfærður um að Eik Bank, dótturbanka Eik Banki í Danmörku, muni brátt verða lokað. Eidesgaard stjórnar nú viðræðum um framtíð Eik Banki en búist er við niðurstöðu í dag.Færeyska landsstjórnin hélt neyðarfund í gærkvöldi vegna beiðni Eik Banki um ríkisábyrgð upp á 12 milljarða kr. Á fundinum sátu fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Færeyjum. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur tryggingarfélagið TF Holding lofað framlagi upp á rúma 8 milljarða kr. en danska fjármálaeftirlitið gerir kröfu um 24 milljarða kr. í nýju fjármagni til að bankinn standist kröfur danska fjármálaeftirlitisins um eiginfjárhlutfall og greiðsluþol.Eidesgaard segir í samtali við business.dk að það sé enginn vilji í Færeyjum til að bjarga dótturbanka Eik Banki í Danmörku. Menn séu að einbeita sér að því að bjarga starfsemi bankans í Færeyjum. Eidesgaard bendir á að margir Færeyingar muni eftir því sem gerðist árið 1992 þegar Danske Bank hljóp frá ábyrgð sinni í færeyska bankahruninu það árið. Nú sé það sama að gerast bara með öfugum formerkjum.„Okkur finnst það verulega ósanngjarnt að Fæeyjar eigi að leysa þau miklu vandamál sem blasa við á aðeins 72 klukkustundum, „ segir Eidesgaard. „Því vonum við að danska fjármálaeftirlitið gefi frest upp á fjórar vikur svo við getum leyst vandamálin í friði og ró." Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Joannes Eidesgaard fjármálaráðherra Færeyja segir að hann sé sannfærður um að Eik Bank, dótturbanka Eik Banki í Danmörku, muni brátt verða lokað. Eidesgaard stjórnar nú viðræðum um framtíð Eik Banki en búist er við niðurstöðu í dag.Færeyska landsstjórnin hélt neyðarfund í gærkvöldi vegna beiðni Eik Banki um ríkisábyrgð upp á 12 milljarða kr. Á fundinum sátu fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Færeyjum. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur tryggingarfélagið TF Holding lofað framlagi upp á rúma 8 milljarða kr. en danska fjármálaeftirlitið gerir kröfu um 24 milljarða kr. í nýju fjármagni til að bankinn standist kröfur danska fjármálaeftirlitisins um eiginfjárhlutfall og greiðsluþol.Eidesgaard segir í samtali við business.dk að það sé enginn vilji í Færeyjum til að bjarga dótturbanka Eik Banki í Danmörku. Menn séu að einbeita sér að því að bjarga starfsemi bankans í Færeyjum. Eidesgaard bendir á að margir Færeyingar muni eftir því sem gerðist árið 1992 þegar Danske Bank hljóp frá ábyrgð sinni í færeyska bankahruninu það árið. Nú sé það sama að gerast bara með öfugum formerkjum.„Okkur finnst það verulega ósanngjarnt að Fæeyjar eigi að leysa þau miklu vandamál sem blasa við á aðeins 72 klukkustundum, „ segir Eidesgaard. „Því vonum við að danska fjármálaeftirlitið gefi frest upp á fjórar vikur svo við getum leyst vandamálin í friði og ró."
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira