NBA: Oklahoma vann í Boston án Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2010 11:00 Russell Westbrook fer hér framhjá Ray Allen í nótt. Mynd/AP Oklahoma City Thunder liðið er allt að koma til eftir erfiða byrjun og í nótt vann liðið 89-84 sigur á Boston í Boston í NBA-deildinni í körfubolta. San Antonio Spurs vann sinn níunda leik í röð og er með besta sigurhlutfallið í deildinni ásamt New Orleans Hornets sem hefur líka unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum. Miami og Lakers unnu líka sína leiki í nótt.Russell Westbrook skoraði 31 stig á móti Rajon Rondo og félögum í Boston Celtics í 89-84 sigri Oklahoma City Thunder en liðið lék án Kevin Durant í leiknum. Oklahoma City var með góða forustu lengstum en var næstum því búið að missa hana niður í lokin. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 7 stoðsendingar.Tony Parker skoraði 24 stig og Tim Duncan var með 19 stig og 14 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 94-82 útisigur á Utah Jazz en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Duncan bætti stigamet David Robinson hjá San Antonio í þessum leik. Deron Williams skoraði 23 stig fyrir Utah.David West var með 34 stig þegar New Orleans Hornets vann 108-101 sigur á Cleveland Cavaliers á heimavelli. Chris Paul var með 15 stig, 10 stoðsendingar og 6 stolna bolta og Marco Belinelli bætti við 20 stigum. New Orleans hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum á tímabilinu. Antawn Jamison skoraði 20 stig fyrir Cleveland.Kobe Bryant var með 23 stig og 8 fráköst í 112-95 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. Matt Barnes var þó stigahæstur með 24 stig en hann hitti úr öllum 7 skotum sínum í leiknum. Darko Milicic var með 23 stig, 16 fráköst og 6 varin hjá Minnesota og Michael Beasley bætti við 25 stigum og 10 fráköstum.LeBron James skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 22 stig og 14 fráköst þegar Miami vann 95-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Dwyane Wade spilaði veikur en var með 11 stig. Miami var komið með góða forustu í fyrri hálfleik en Charlotte kom til baka í þeim seinni. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Charlotte.Derrick Rose skoraði 22 stig og Taj Gibson var með 17 stig og 18 fráköst þegar Chicago Bulls vann 88-83 útisigur á Dallas Mavericks. Chicago var 12 stigum undir í þriðja leikhluta en kom til baka. Joakim Noah var með 10 stig og 17 fráköst fyrir Bulls-liðið og Kyle Korver skoraði 14 stig. Dirk Nowitzki var með 36 stig fyrir Dallas en fékk ekki mikla hjálp því Caron Butler kom næstur með 12 stig.Raymond Felton átti sannkallan stórleik þegar New York Knicks vann 125-119 sigur á Golden State Warriors. Felton var með 35 stig og 11 stoðsendingar en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudemire bætti við 26 stigum og 11 fráköstum en hjá Golden State var Monta Ellis með 40 stig og Stephen Curry skoraði 29 stig og gaf 8 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics-Oklahoma City Thunder 84-89 Philadelphia 76ers-Milwaukee Bucks 90-79 Toronto Raptors-Houston Rockets 106-96 Washington Wizards-Memphis Grizzlies 89-86 Miami Heat-Charlotte Bobcats 95-87 Minnesota Timberwolves-Los Angeles Lakers 95-112 New Orleans Hornets-Cleveland Cavaliers 108-101 Utah Jazz-San Antonio Spurs 82-94 Dallas Mavericks-Chicago Bulls 83-88 Sacramento Kings-New Jersey Nets 86-81 Golden State Warriors-New York Knicks 119-125 NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Oklahoma City Thunder liðið er allt að koma til eftir erfiða byrjun og í nótt vann liðið 89-84 sigur á Boston í Boston í NBA-deildinni í körfubolta. San Antonio Spurs vann sinn níunda leik í röð og er með besta sigurhlutfallið í deildinni ásamt New Orleans Hornets sem hefur líka unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum. Miami og Lakers unnu líka sína leiki í nótt.Russell Westbrook skoraði 31 stig á móti Rajon Rondo og félögum í Boston Celtics í 89-84 sigri Oklahoma City Thunder en liðið lék án Kevin Durant í leiknum. Oklahoma City var með góða forustu lengstum en var næstum því búið að missa hana niður í lokin. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 14 stig og 7 stoðsendingar.Tony Parker skoraði 24 stig og Tim Duncan var með 19 stig og 14 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 94-82 útisigur á Utah Jazz en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Duncan bætti stigamet David Robinson hjá San Antonio í þessum leik. Deron Williams skoraði 23 stig fyrir Utah.David West var með 34 stig þegar New Orleans Hornets vann 108-101 sigur á Cleveland Cavaliers á heimavelli. Chris Paul var með 15 stig, 10 stoðsendingar og 6 stolna bolta og Marco Belinelli bætti við 20 stigum. New Orleans hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum á tímabilinu. Antawn Jamison skoraði 20 stig fyrir Cleveland.Kobe Bryant var með 23 stig og 8 fráköst í 112-95 sigri Los Angeles Lakers á Minnesota Timberwolves. Matt Barnes var þó stigahæstur með 24 stig en hann hitti úr öllum 7 skotum sínum í leiknum. Darko Milicic var með 23 stig, 16 fráköst og 6 varin hjá Minnesota og Michael Beasley bætti við 25 stigum og 10 fráköstum.LeBron James skoraði 32 stig og Chris Bosh var með 22 stig og 14 fráköst þegar Miami vann 95-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Dwyane Wade spilaði veikur en var með 11 stig. Miami var komið með góða forustu í fyrri hálfleik en Charlotte kom til baka í þeim seinni. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Charlotte.Derrick Rose skoraði 22 stig og Taj Gibson var með 17 stig og 18 fráköst þegar Chicago Bulls vann 88-83 útisigur á Dallas Mavericks. Chicago var 12 stigum undir í þriðja leikhluta en kom til baka. Joakim Noah var með 10 stig og 17 fráköst fyrir Bulls-liðið og Kyle Korver skoraði 14 stig. Dirk Nowitzki var með 36 stig fyrir Dallas en fékk ekki mikla hjálp því Caron Butler kom næstur með 12 stig.Raymond Felton átti sannkallan stórleik þegar New York Knicks vann 125-119 sigur á Golden State Warriors. Felton var með 35 stig og 11 stoðsendingar en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum. Amare Stoudemire bætti við 26 stigum og 11 fráköstum en hjá Golden State var Monta Ellis með 40 stig og Stephen Curry skoraði 29 stig og gaf 8 stoðsendingar.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics-Oklahoma City Thunder 84-89 Philadelphia 76ers-Milwaukee Bucks 90-79 Toronto Raptors-Houston Rockets 106-96 Washington Wizards-Memphis Grizzlies 89-86 Miami Heat-Charlotte Bobcats 95-87 Minnesota Timberwolves-Los Angeles Lakers 95-112 New Orleans Hornets-Cleveland Cavaliers 108-101 Utah Jazz-San Antonio Spurs 82-94 Dallas Mavericks-Chicago Bulls 83-88 Sacramento Kings-New Jersey Nets 86-81 Golden State Warriors-New York Knicks 119-125
NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira