Hálfs kílómetra breið sprunga í Toppgíg Breki Logason skrifar 14. apríl 2010 19:07 Gruggug jökulvatnið þreyttist af toppi Eyjafjallajökuls, niður Gígjökul, fyllti lónið þar fyrir neðan áður en það rann niður í Markarfljótið. Sprungan í Toppgíg jökulsins er um 2 kílómetrar á lengd og 500 metrar á breidd. Rúmlega þrjár Hallgrímskirkjur af ís eru í gígnum, en hann er um 250 metrar að þykkt. Þegar við flugum yfir jökulinn með vísindamönnum eldsnemma í morgun áttuðu menn sig á því að það gaus úr Toppgígnum en ekki í sunnanverðum jöklinum eins og menn héldu í upphafi. Gosmökkurinn var tignarlegur og fór sífellt stækkandi. Vatnsrennslið í Gígjökli óx jafnt og þétt í Lónið fyrir ofan Markarfljót og fór að fyllast. Eins og sést á þessari skýringarmynd fór hlaupið þessa leið niður eftir Markarfljóti og var töluverður kraftur í því rétt eftir hádegi í dag, en seinni partinn fór það minnkandi. Menn áttuðu sig svo á því að um kílómeter frá sprungunni hafði annar minni gígur myndast og fór þá að renna í suður niður Svaðbælisá sunnan megin. Mikill kraftur var í hlaupinu sem tók niður gömlu Markarfljótbrúnna en með því að rjúfa vegi með stórri gröfu var miklu bjargað. Ljóst er þó að tjón er töluvert. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Gruggug jökulvatnið þreyttist af toppi Eyjafjallajökuls, niður Gígjökul, fyllti lónið þar fyrir neðan áður en það rann niður í Markarfljótið. Sprungan í Toppgíg jökulsins er um 2 kílómetrar á lengd og 500 metrar á breidd. Rúmlega þrjár Hallgrímskirkjur af ís eru í gígnum, en hann er um 250 metrar að þykkt. Þegar við flugum yfir jökulinn með vísindamönnum eldsnemma í morgun áttuðu menn sig á því að það gaus úr Toppgígnum en ekki í sunnanverðum jöklinum eins og menn héldu í upphafi. Gosmökkurinn var tignarlegur og fór sífellt stækkandi. Vatnsrennslið í Gígjökli óx jafnt og þétt í Lónið fyrir ofan Markarfljót og fór að fyllast. Eins og sést á þessari skýringarmynd fór hlaupið þessa leið niður eftir Markarfljóti og var töluverður kraftur í því rétt eftir hádegi í dag, en seinni partinn fór það minnkandi. Menn áttuðu sig svo á því að um kílómeter frá sprungunni hafði annar minni gígur myndast og fór þá að renna í suður niður Svaðbælisá sunnan megin. Mikill kraftur var í hlaupinu sem tók niður gömlu Markarfljótbrúnna en með því að rjúfa vegi með stórri gröfu var miklu bjargað. Ljóst er þó að tjón er töluvert.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira