Stefnt að innanlandsflugi eftir helgarhlé 26. apríl 2010 05:00 Iceland Express hyggst reyna að fljúga um Keflavíkurflugvöll í dag. Fréttablaðið/Pjetur Vonast er til að sú breyting verði á dreifingu ösku frá Eyjafjallajökli að hægt verði að taka innanlandsflug upp að nýju í dag. Innanlandsflugið lá niðri um helgina. Iceland Express stefnir að flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í dag að sögn Kristínar Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa félagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafullrúi Icelandair, segir flugfélagið gera ráð fyrir að allt flug félagsins til og frá landinu færi því um Akureyri í dag og á morgun. Öll flug Icealandair eru til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Bæði félögin flugu til og frá Akureyri í gær. Iceland Express flaug til London og Kaupmannahafnar og stóð til að freista þess að láta þær vélar lenda í Keflavík þegar þær sneru aftur til landsins í gærkvöld. Það gekk hins vegar ekki upp og vélunum var stefnt til Akureyrar. Öll flug Icelandair eru hins vegar til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Kristín Þorsteinsdóttir sagði í gær að Iceland Express ætlaði að reyna að fljúga frá Keflavík til London, Kaupmannahafnar, Berlínar og Brussel enda væri gott útlit fyrir að hægt yrði að opna fyrir flug frá Keflavík. Sem fyrr eru farþegar beðnir um að fylgjast náið með vefsíðum flugfélaganna og textavarpinu vegna hugsanlegra breytinga á flugáætlunum. - gar Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Vonast er til að sú breyting verði á dreifingu ösku frá Eyjafjallajökli að hægt verði að taka innanlandsflug upp að nýju í dag. Innanlandsflugið lá niðri um helgina. Iceland Express stefnir að flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í dag að sögn Kristínar Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa félagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafullrúi Icelandair, segir flugfélagið gera ráð fyrir að allt flug félagsins til og frá landinu færi því um Akureyri í dag og á morgun. Öll flug Icealandair eru til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Bæði félögin flugu til og frá Akureyri í gær. Iceland Express flaug til London og Kaupmannahafnar og stóð til að freista þess að láta þær vélar lenda í Keflavík þegar þær sneru aftur til landsins í gærkvöld. Það gekk hins vegar ekki upp og vélunum var stefnt til Akureyrar. Öll flug Icelandair eru hins vegar til Glasgow og þaðan er flogið áfram á aðra áfangastaði. Kristín Þorsteinsdóttir sagði í gær að Iceland Express ætlaði að reyna að fljúga frá Keflavík til London, Kaupmannahafnar, Berlínar og Brussel enda væri gott útlit fyrir að hægt yrði að opna fyrir flug frá Keflavík. Sem fyrr eru farþegar beðnir um að fylgjast náið með vefsíðum flugfélaganna og textavarpinu vegna hugsanlegra breytinga á flugáætlunum. - gar
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira