Juan Antonio Samaranch er allur 89 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2010 14:00 Juan Antonio Samaranch með Jacques Rogge, núverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Mynd/AFP Juan Antonio Samaranch, fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar og sérstakur heiðursforseti Ólympíuhreyfingarinnar, lést í dag á spítala í Barelona. Banameinið var hjartaáfall. Hann var 89 ára gamall. Juan Antonio Samaranch hefur verið heiðursforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar síðan að hann hætti sem forseti árið 2001. Hann hafði verið kosinn forseti 21 ári áður. Jacques Rogge, núverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, tók við af Samaranch. Það hefur aðeins einn maður verið lengur forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar en Samaranch. Sá var stofnandi hennar Pierre de Coubertin sem var forseti hennar í 29 ár. Samaranch hafði átti við heilsuvandamál að stríða síðan að hann hætti sem forseti og þetta var ekki í fyrsta skiptið sem hann hafði verið lagður inn á spítala vegna hjartavandamála. Juan Antonio Samaranch var einn allra valdamesti maður íþróttahreyfingarinnar á sínum tíma og hápunktur í valdtíð hans var þegar Ólympíuleikarnir fóru fram í heimaborg hans Barcelona árið 1992. Undir stjórn Samaranch óx ólympíuhreyfingin og dafnaði. Juan Antonio Samaranch fékk sæti í Ólympíunefnd Spánverja árið 1966 og var síðan kjörinn forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar árið 1980. Hann keppti á hjólaskautum á sínum íþróttaferli og varð einu sinni heimsmeistari í sinni grein. Samaranch heimsótti Ísland nokkrum sinnum, m.a. var hann við setningu Smáþjóðaleikanna hér á landi árið 1997.ÍSÍ hefur sent Alþjóðaólympíuhreyfingunni og Ólympíunefnd Spánar samúðarkveðju vegna fráfalls Juan Antonio Samaranch og beðið samtökin fyrir kveðju til fjölskyldu hans frá íslenskri íþróttahreyfingu. Erlendar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Juan Antonio Samaranch, fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar og sérstakur heiðursforseti Ólympíuhreyfingarinnar, lést í dag á spítala í Barelona. Banameinið var hjartaáfall. Hann var 89 ára gamall. Juan Antonio Samaranch hefur verið heiðursforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar síðan að hann hætti sem forseti árið 2001. Hann hafði verið kosinn forseti 21 ári áður. Jacques Rogge, núverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, tók við af Samaranch. Það hefur aðeins einn maður verið lengur forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar en Samaranch. Sá var stofnandi hennar Pierre de Coubertin sem var forseti hennar í 29 ár. Samaranch hafði átti við heilsuvandamál að stríða síðan að hann hætti sem forseti og þetta var ekki í fyrsta skiptið sem hann hafði verið lagður inn á spítala vegna hjartavandamála. Juan Antonio Samaranch var einn allra valdamesti maður íþróttahreyfingarinnar á sínum tíma og hápunktur í valdtíð hans var þegar Ólympíuleikarnir fóru fram í heimaborg hans Barcelona árið 1992. Undir stjórn Samaranch óx ólympíuhreyfingin og dafnaði. Juan Antonio Samaranch fékk sæti í Ólympíunefnd Spánverja árið 1966 og var síðan kjörinn forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar árið 1980. Hann keppti á hjólaskautum á sínum íþróttaferli og varð einu sinni heimsmeistari í sinni grein. Samaranch heimsótti Ísland nokkrum sinnum, m.a. var hann við setningu Smáþjóðaleikanna hér á landi árið 1997.ÍSÍ hefur sent Alþjóðaólympíuhreyfingunni og Ólympíunefnd Spánar samúðarkveðju vegna fráfalls Juan Antonio Samaranch og beðið samtökin fyrir kveðju til fjölskyldu hans frá íslenskri íþróttahreyfingu.
Erlendar Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira