Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt 5. janúar 2010 16:57 Flavio Briatore var framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault. Hann fékk uppresin æru hjá frönskum dómstólum í dag. mynd: Getty Images Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira