Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt 5. janúar 2010 16:57 Flavio Briatore var framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault. Hann fékk uppresin æru hjá frönskum dómstólum í dag. mynd: Getty Images Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira