Haslem, Miller og Ilgauskas allir með Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2010 21:30 Það gengur vel hjá Pat Riley að fylla leikmannahópinn hjá Miami Heat. Mynd/AP LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh eru að fá góðan liðstyrk en í gær sömdu þeir Udonis Haslem og Mike Miller við Miami Heat og umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas sagði jafnframt að miðherjinn myndi einnig semja við liðið. Líkt og hjá þeim James, Wade og Bosh þá valdi Haslem að hafna betri samningum hjá öðrum liðum en Dallas Mavericks og Denver Nuggets buðu honum 14 milljónum dollara betri samning sem jafngerir 1,7 milljarði íslenskra króna. Haslem sagði eina af ástæðunum fyrir því að hann gerði nýjan samning (20 milljónir á fimm árum) væri að Mike Miller ákvað að koma líka til liðsins. Udonis Haslem er 30 ára og 203 sem framherji. Hann hefur spilað í sjö tímabil með Miami og er með 10,0 stig og 8,1 frákast að meðaltali í leik með liðinu. Wade lagði mikla áherslu á að hann yrði áfram í herbúðum Heat. Mike Miller er 30 ára og 203 sm framherji og mikil þriggja stiga skytta. Hann hefur splað með þremur félögum undanfarin þrjú tímabil, Memphis Grizzlies, Minnesota Timberwolves og Washington Wizards. Miller er góður félagi Udonis Haslem síðan þeir spiluðu saman með Florida Gators í háskóla. Stærsta ástæðan fyrir því að hann kemur til Miami er að hann vildi spila með LeBron James. Umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas býst við því að hann skrifi undir tveggja ára samning við Miami Heat seinna í þessari viku en Ilgauskas er 35 ára og 221 sem miðherji frá Litháen sem spilað með Cleveland Cavaliers frá 1996 til 2010. NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh eru að fá góðan liðstyrk en í gær sömdu þeir Udonis Haslem og Mike Miller við Miami Heat og umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas sagði jafnframt að miðherjinn myndi einnig semja við liðið. Líkt og hjá þeim James, Wade og Bosh þá valdi Haslem að hafna betri samningum hjá öðrum liðum en Dallas Mavericks og Denver Nuggets buðu honum 14 milljónum dollara betri samning sem jafngerir 1,7 milljarði íslenskra króna. Haslem sagði eina af ástæðunum fyrir því að hann gerði nýjan samning (20 milljónir á fimm árum) væri að Mike Miller ákvað að koma líka til liðsins. Udonis Haslem er 30 ára og 203 sem framherji. Hann hefur spilað í sjö tímabil með Miami og er með 10,0 stig og 8,1 frákast að meðaltali í leik með liðinu. Wade lagði mikla áherslu á að hann yrði áfram í herbúðum Heat. Mike Miller er 30 ára og 203 sm framherji og mikil þriggja stiga skytta. Hann hefur splað með þremur félögum undanfarin þrjú tímabil, Memphis Grizzlies, Minnesota Timberwolves og Washington Wizards. Miller er góður félagi Udonis Haslem síðan þeir spiluðu saman með Florida Gators í háskóla. Stærsta ástæðan fyrir því að hann kemur til Miami er að hann vildi spila með LeBron James. Umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas býst við því að hann skrifi undir tveggja ára samning við Miami Heat seinna í þessari viku en Ilgauskas er 35 ára og 221 sem miðherji frá Litháen sem spilað með Cleveland Cavaliers frá 1996 til 2010.
NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum