Danskir auðmenn rétta úr kútnum eftir kreppuna 8. júní 2010 08:13 Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár.Fram kemur að þótt auðmennirnir séu farnir að hagnast að nýju sé þó enn langt í land að þeir nái sama gróða og fékkst í góðærinu árin 2006 og 2007 þegar veislan stóð í hámarki.Einna best hefur gengið hjá Kirk-Kristiansen fjölskyldunni sem meðal annars er helsti eigandi Lego leikfangaframleiðslunnar. Fjölskyldan náði að breyta 600 milljóna danskra kr. tapi árið 2008 yfir í 2,6 milljarða danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum sem gengið hefur vel má nefna tölvu-auðmanninn Ib Kunöe en fyrirtæki hans, Consolidated Holdings snéri tapi upp á 760 milljónir danskra kr. árið 2008 yfir í 877 milljón danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum auðmönnum sem nefndir eru í úttekt Berlingske má nefna Clausen-fjölskylduna sem á Danfoss og Michael Goldschmidt sem á félagið M. Goldschmidt A/S.Fram kemur í úttektinni að fyrir marga danska auðmenn hafi þróunin á hlutabréfamarkaðinum verið lykillinn að árangri þeirra í fyrra. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár.Fram kemur að þótt auðmennirnir séu farnir að hagnast að nýju sé þó enn langt í land að þeir nái sama gróða og fékkst í góðærinu árin 2006 og 2007 þegar veislan stóð í hámarki.Einna best hefur gengið hjá Kirk-Kristiansen fjölskyldunni sem meðal annars er helsti eigandi Lego leikfangaframleiðslunnar. Fjölskyldan náði að breyta 600 milljóna danskra kr. tapi árið 2008 yfir í 2,6 milljarða danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum sem gengið hefur vel má nefna tölvu-auðmanninn Ib Kunöe en fyrirtæki hans, Consolidated Holdings snéri tapi upp á 760 milljónir danskra kr. árið 2008 yfir í 877 milljón danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum auðmönnum sem nefndir eru í úttekt Berlingske má nefna Clausen-fjölskylduna sem á Danfoss og Michael Goldschmidt sem á félagið M. Goldschmidt A/S.Fram kemur í úttektinni að fyrir marga danska auðmenn hafi þróunin á hlutabréfamarkaðinum verið lykillinn að árangri þeirra í fyrra.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira