Ásdís Hjálmsdóttir valin Íþróttamaður Reykjavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 16:59 Ásdís Hjálmsdóttir. Mynd/Anton Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur. Innlendar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur.
Innlendar Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Sjá meira