Nicklaus hissa á Woods Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2010 22:15 Woods og Nicklaus. Gamla golfgoðsögnin Jack Nicklaus segist lítið skilja í þeirri ákvörðun Tiger Woods að spila ekki á neinu móti áður en hann mætir á Masters. Woods mun eins og kunnugt er snúa aftur á golfvöllinn þegar fyrsta stórmót ársins, Masters, fer fram á Augusta-golfvellinum í apríl. „Ég átti algjörlega von á því að Tiger myndi spila á Masters og það er gott mál fyrir mótið," sagði Nicklaus sem hefur unnið 18 stórmót. „Ég skil samt ekkert í því að hann skuli ekki hita upp á öðrum mótum á undan. En Tiger er Tiger og hann kemur til baka þegar honum hentar. Hann er vissulega einstakur íþróttamaður en ef ég myndi koma svona kaldur inn á Augusta þá yrði ég ekki í toppformi." Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Gamla golfgoðsögnin Jack Nicklaus segist lítið skilja í þeirri ákvörðun Tiger Woods að spila ekki á neinu móti áður en hann mætir á Masters. Woods mun eins og kunnugt er snúa aftur á golfvöllinn þegar fyrsta stórmót ársins, Masters, fer fram á Augusta-golfvellinum í apríl. „Ég átti algjörlega von á því að Tiger myndi spila á Masters og það er gott mál fyrir mótið," sagði Nicklaus sem hefur unnið 18 stórmót. „Ég skil samt ekkert í því að hann skuli ekki hita upp á öðrum mótum á undan. En Tiger er Tiger og hann kemur til baka þegar honum hentar. Hann er vissulega einstakur íþróttamaður en ef ég myndi koma svona kaldur inn á Augusta þá yrði ég ekki í toppformi."
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira