Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2010 21:39 Úr leik Milan og Real í kvöld. Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. Chelsea vann öruggan sigur á Spartak en Eduardo lét Arsenal sjá eftir því að hafa látið sig fara er hann tryggði Shaktar Donetsk sigur í kvöld. Leikmenn Marseille fóru síðan á kostum er þeir kjöldrógu lið MSK Zilina á útivelli. Úrslit kvöldsins: E-riðill: CFR Cluj-FC Bayern 0-40-1 Mario Gomez (12.), 0-2 Mario Gomez (24.), 0-3 Mario Gomez (71.) Basel-Roma 2-30-1 Jeremy Menez (16.), 0-2 Francesco Totti, víti (25.), 1-2 Alexander Frei (69.), 1-3 Leandro Greco (76.), 2-3 Xherdan Shaqiri (83.) F-riðill: Chelsea-Spartak Moskva 4-11-0 Nicolas Anelka (49.), 2-0 Didier Drogba, víti (62.), 3-0 Branislav Ivanovic (66.), 3-1 Nikita Bazhanov (86.), 4-1 Branislav Ivanovic (90.). MSK Zilina-Marseille 0-70-1 Andre-Pierre Gignac (12.), 0-2 Andre-Pierre Gignac (21.), 0-3 Gabriel Heinze (24.), 0-4 Loic Remy (36.), 0-5 Lucho (51.), 0-6 Andre-Pierre Gignac (54.), 0-7 Lucho (63.) G-riðill: AC Milan-Real Madrid 2-20-1 Gonzalo Higuain (45.), 1-1 Filippo Inzaghi (68.), 2-1 Filippo Inzaghi (78.), 2-2 Pedro Leon (90.+4) Auxerre-Ajax 2-11-0 Frederic Sammaritano (9.), 1-1 Toby Alderweireld (79.) 2-1 Steven Langil (84.) H-riðill: Partizan Belgrad-Braga 0-10-1 Moises (35.) Shaktar Donetsk-Arsenal 2-10-1 Theo Walcott (10.), 1-1 Dmytro Chigrynksi (28.), 2-1 Eduardo (45.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. Chelsea vann öruggan sigur á Spartak en Eduardo lét Arsenal sjá eftir því að hafa látið sig fara er hann tryggði Shaktar Donetsk sigur í kvöld. Leikmenn Marseille fóru síðan á kostum er þeir kjöldrógu lið MSK Zilina á útivelli. Úrslit kvöldsins: E-riðill: CFR Cluj-FC Bayern 0-40-1 Mario Gomez (12.), 0-2 Mario Gomez (24.), 0-3 Mario Gomez (71.) Basel-Roma 2-30-1 Jeremy Menez (16.), 0-2 Francesco Totti, víti (25.), 1-2 Alexander Frei (69.), 1-3 Leandro Greco (76.), 2-3 Xherdan Shaqiri (83.) F-riðill: Chelsea-Spartak Moskva 4-11-0 Nicolas Anelka (49.), 2-0 Didier Drogba, víti (62.), 3-0 Branislav Ivanovic (66.), 3-1 Nikita Bazhanov (86.), 4-1 Branislav Ivanovic (90.). MSK Zilina-Marseille 0-70-1 Andre-Pierre Gignac (12.), 0-2 Andre-Pierre Gignac (21.), 0-3 Gabriel Heinze (24.), 0-4 Loic Remy (36.), 0-5 Lucho (51.), 0-6 Andre-Pierre Gignac (54.), 0-7 Lucho (63.) G-riðill: AC Milan-Real Madrid 2-20-1 Gonzalo Higuain (45.), 1-1 Filippo Inzaghi (68.), 2-1 Filippo Inzaghi (78.), 2-2 Pedro Leon (90.+4) Auxerre-Ajax 2-11-0 Frederic Sammaritano (9.), 1-1 Toby Alderweireld (79.) 2-1 Steven Langil (84.) H-riðill: Partizan Belgrad-Braga 0-10-1 Moises (35.) Shaktar Donetsk-Arsenal 2-10-1 Theo Walcott (10.), 1-1 Dmytro Chigrynksi (28.), 2-1 Eduardo (45.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki