Óskar Bjarni: Lofa sigri ef við fyllum húsið á mánudaginn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. apríl 2010 23:07 Óskar Bjarni. Fréttablaðið/Daníel Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, leyfði sínum mönnum að spila frjálsan bolta í leiknum gegn Akureyi, og hann var stoltur maður eftir 25-31 sigur. „Í síðasta leik vorum við nokkuð góðir, það voru lítil atriði sem voru að trufla okkur. Við viljum meina að þetta hafi verið hugarfarið þá. En það sást í kvöld að við erum ekkert tilbúnir til að fara í frí. Menn sýndu úr hverju þeir eru gerðir. Nú er bara spurningin hvort drengirnir hafi verið að bjarga heiðrinum eða hvort þeir vilja virkilega mæta Haukunum," sagði Óskar. Liðið keyrði norður í morgun og er núna á leiðinni heim. Áætlaður komutími í Valsheimilið er seint í nótt. „Það var löngu ákveðið að fara með rútu en við ætluðum að fljúga heim. Í gamla daga keyrðum við alltaf, maður slakar á, stoppar og er einbeittari við verkefnið. Ég hélt að þeir myndu ekki eiga roð í okkur í byrjun." „Með þessa hröðu leikmenn, Sigga, Fannar og Siffa, þetta var átakanlega flott. Við spiluðum frjálsan bolta í dag, þetts eru besti finturnar í deildinni og þegar við spilum okkar kerfi er erfitt að eiga við okkur." „Það verður háspenna á mánudaginn. Gleðin fyrir mig er að fara núna að klippa og pæla, ég veit ekki hvað ég gerði ef þetta væri búið. Við þurfum að klára gott lið Akureyrar ef við ætlum þangað." Og Óskar vill fá fleiri í húsið en á fimmtudag. „Þetta er handboltinn. Þetta er gaman og allt önnur íþrótt. Það er spurning um að spila leikinn á mánudaginn bara hér? Þetta var gaman að spila fyrir framan allt þetta fólk." "Ég er stoltur af fólkinu sem keyrði með okkur, þetta eru snillingar og þetta eru þeir sem koma á leikina okkar. Nú biðla ég til Valsmanna að gera svipað á mánudginn, við eigum það skilið segi ég." „Ef við fyllum húsið á mánudaginn lofa ég sigri," sagði glaðbeittur Óskar Bjarni. Olís-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, leyfði sínum mönnum að spila frjálsan bolta í leiknum gegn Akureyi, og hann var stoltur maður eftir 25-31 sigur. „Í síðasta leik vorum við nokkuð góðir, það voru lítil atriði sem voru að trufla okkur. Við viljum meina að þetta hafi verið hugarfarið þá. En það sást í kvöld að við erum ekkert tilbúnir til að fara í frí. Menn sýndu úr hverju þeir eru gerðir. Nú er bara spurningin hvort drengirnir hafi verið að bjarga heiðrinum eða hvort þeir vilja virkilega mæta Haukunum," sagði Óskar. Liðið keyrði norður í morgun og er núna á leiðinni heim. Áætlaður komutími í Valsheimilið er seint í nótt. „Það var löngu ákveðið að fara með rútu en við ætluðum að fljúga heim. Í gamla daga keyrðum við alltaf, maður slakar á, stoppar og er einbeittari við verkefnið. Ég hélt að þeir myndu ekki eiga roð í okkur í byrjun." „Með þessa hröðu leikmenn, Sigga, Fannar og Siffa, þetta var átakanlega flott. Við spiluðum frjálsan bolta í dag, þetts eru besti finturnar í deildinni og þegar við spilum okkar kerfi er erfitt að eiga við okkur." „Það verður háspenna á mánudaginn. Gleðin fyrir mig er að fara núna að klippa og pæla, ég veit ekki hvað ég gerði ef þetta væri búið. Við þurfum að klára gott lið Akureyrar ef við ætlum þangað." Og Óskar vill fá fleiri í húsið en á fimmtudag. „Þetta er handboltinn. Þetta er gaman og allt önnur íþrótt. Það er spurning um að spila leikinn á mánudaginn bara hér? Þetta var gaman að spila fyrir framan allt þetta fólk." "Ég er stoltur af fólkinu sem keyrði með okkur, þetta eru snillingar og þetta eru þeir sem koma á leikina okkar. Nú biðla ég til Valsmanna að gera svipað á mánudginn, við eigum það skilið segi ég." „Ef við fyllum húsið á mánudaginn lofa ég sigri," sagði glaðbeittur Óskar Bjarni.
Olís-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira