Fjallað er um málið á CNN Money. Þar segir að síðasti bankinn sem féll í ár hafi verið Commmunity Security Bank í Minnesota.
Á fyrstu sjö mánuðum ársins í fyrra urðu 57 bankar í Bandaríkjunum gjaldþrota og á árinu í heild urðu 140 bankar gjaldþrota. Reiknað er með að sá fjöldi verði töluvert meiri á þessu ári.