ESB sektar flugfélög um 800 milljónir evra 10. nóvember 2010 07:15 Photo/AP Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. Sektin nemur 800 milljónum evra eða um 123 milljörðum íslenskra króna. Félögin eru sökuð um að hafa komið sér saman um verðskrá í vöruflutingum á árunum 1999 til 2006. Á meðal félaga sem um ræðir eru British Airways sem þurfa að greiða 104 milljónir evra, Air-France-KLM sem fengu 340 milljónir evra í sekt og Cargolux í Lúxemburg sem þurfa að borga 80 milljónir evra. Þýska félagið Lufthansa slapp hinsvegar við sekt en félagið lét Evrópusambandið vita af samráðinu að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfirmaður samkeppnismála hjá ESB Joacin Almunia segir að samráð félaganna hefði án efa haldið áfram óáreitt hefði sambandið ekki gripið í taumana. Rannsókn á málinu hefur staðið frá árinu 2006 og sagði Almunia að samráðið hafi skaðað neytendur jafnt og önnur flugfélög. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. Sektin nemur 800 milljónum evra eða um 123 milljörðum íslenskra króna. Félögin eru sökuð um að hafa komið sér saman um verðskrá í vöruflutingum á árunum 1999 til 2006. Á meðal félaga sem um ræðir eru British Airways sem þurfa að greiða 104 milljónir evra, Air-France-KLM sem fengu 340 milljónir evra í sekt og Cargolux í Lúxemburg sem þurfa að borga 80 milljónir evra. Þýska félagið Lufthansa slapp hinsvegar við sekt en félagið lét Evrópusambandið vita af samráðinu að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfirmaður samkeppnismála hjá ESB Joacin Almunia segir að samráð félaganna hefði án efa haldið áfram óáreitt hefði sambandið ekki gripið í taumana. Rannsókn á málinu hefur staðið frá árinu 2006 og sagði Almunia að samráðið hafi skaðað neytendur jafnt og önnur flugfélög.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira