SAS skal greiða 3,5 milljarða fyrir iðnaðarnjósnir 30. september 2010 11:26 Hæstiréttur Noregs hefur dæmt flugfélagið SAS til að greiða 175 milljónir danskra kr. eða um 3,5 miljarða kr. fyrir iðnaðarnjósnir. Það var flugfélagið Norwegian sem stefndi SAS í málinu. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að SAS hafi nýtt sér það að félagið hafði aðgang að farþegaupplýsingum Norwegian. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar Noregs í apríl s.l. en áður hafði SAS fallist á að greiða Norwegian 4 milljónir danskra kr. í sekt vegna málsins. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að 160 milljónir danskra kr. væru hæfilegar skaðabætur en síðan bætist málskostnaður Norwegian upp á 14,7 milljónir danskra kr. við þá upphæð. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hæstiréttur Noregs hefur dæmt flugfélagið SAS til að greiða 175 milljónir danskra kr. eða um 3,5 miljarða kr. fyrir iðnaðarnjósnir. Það var flugfélagið Norwegian sem stefndi SAS í málinu. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að SAS hafi nýtt sér það að félagið hafði aðgang að farþegaupplýsingum Norwegian. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar Noregs í apríl s.l. en áður hafði SAS fallist á að greiða Norwegian 4 milljónir danskra kr. í sekt vegna málsins. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að 160 milljónir danskra kr. væru hæfilegar skaðabætur en síðan bætist málskostnaður Norwegian upp á 14,7 milljónir danskra kr. við þá upphæð.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira