Tim Duncan flottur i stórsigri San Antonio á meisturum Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2010 09:00 Tim Duncan og félagar minntu á sig í nótt. Mynd/AP Tim Duncan skoraði 25 stig og tók 13 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 20 stiga sigur á meisturum Los Angeles Lakers, 105-85, í NBA-deildinni í nótt. Tony Parker bætti við 22 stigum hjá Spurs en Andrew Bynum var stigahæstur hjá Lakers með 23 stig. Kobe Bryant fann sig ekki frekar en í síðustu leikjum og var aðeins með 16 stig. Þetta var þriðja tap Lakers í síðustu fjórum leikjum. Rudy Gay og Marc Gasol voru báðir með 24 stig þegar Memphis Grizzlies endaði fjögurra leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með 104-102 sigri. Baron Davis var með 27 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar hjá Clippers en það dugði ekki til. Detroit Pistons vann langþráðan sigur, þann fyrsta í 14 leikjum, þegar liðið vann 99-90 sigur á Washington Wizards. Richard Hamilton og Rodney Stuckey voru báðir með 19 stig fyrir Pistons-liðið sem hafði ekki unnið leik síðan 12. desember. Antawn Jamison var með 31 stig og 10 fráköst hjá Washington. Stephen Jackson skoraði 16 af 43 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar lið hans Charlotte Bobcats vann 102-94 sigur á Houston Rockets. Jackson hitti úr 15 af 22 skotum sínum í leiknum en þetta var nýtt persónulegt stigamet hjá honum. Trevor Ariza var með 19 stig hjá Houston og Luis Scola bætti við 18 stigum og 14 fráköstum. Dwight Howard var með 30 stig og 16 fráköst þegar Orlando Magic vann 109-88 sigur á Sacramento Kings. Mickael Pietrus var með 18 stig og 10 fráköst fyrir Orlando-liðið en hjá Sacramento var Tyreke Evans stigahæstur með 18 stig. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Tim Duncan skoraði 25 stig og tók 13 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 20 stiga sigur á meisturum Los Angeles Lakers, 105-85, í NBA-deildinni í nótt. Tony Parker bætti við 22 stigum hjá Spurs en Andrew Bynum var stigahæstur hjá Lakers með 23 stig. Kobe Bryant fann sig ekki frekar en í síðustu leikjum og var aðeins með 16 stig. Þetta var þriðja tap Lakers í síðustu fjórum leikjum. Rudy Gay og Marc Gasol voru báðir með 24 stig þegar Memphis Grizzlies endaði fjögurra leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með 104-102 sigri. Baron Davis var með 27 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar hjá Clippers en það dugði ekki til. Detroit Pistons vann langþráðan sigur, þann fyrsta í 14 leikjum, þegar liðið vann 99-90 sigur á Washington Wizards. Richard Hamilton og Rodney Stuckey voru báðir með 19 stig fyrir Pistons-liðið sem hafði ekki unnið leik síðan 12. desember. Antawn Jamison var með 31 stig og 10 fráköst hjá Washington. Stephen Jackson skoraði 16 af 43 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar lið hans Charlotte Bobcats vann 102-94 sigur á Houston Rockets. Jackson hitti úr 15 af 22 skotum sínum í leiknum en þetta var nýtt persónulegt stigamet hjá honum. Trevor Ariza var með 19 stig hjá Houston og Luis Scola bætti við 18 stigum og 14 fráköstum. Dwight Howard var með 30 stig og 16 fráköst þegar Orlando Magic vann 109-88 sigur á Sacramento Kings. Mickael Pietrus var með 18 stig og 10 fráköst fyrir Orlando-liðið en hjá Sacramento var Tyreke Evans stigahæstur með 18 stig.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira