Yamamoto keppir ekki vegna matareitrunar 24. september 2010 11:10 Sakon Yamamoto keppir ekki í Singapúr. Mynd: Getty Images Japaninn Sakon Yamamoto getur ekki keppt í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina vegna matareitrunar og mun Þjóðverjinn Chrstian Klien taka sæti hans hjá Hispania liðinu spænska. "Það lítur út fyrir að Sakon Yamamoto sé með matareitrun og honum líður ekki vel. Af þeim sökum mun Christian Klien aka bílnum í dag og í keppninni. Ég vona að Sakon nái sér og geti keyrt á heimavelli í Japan", sagði Georg Kolles, yfirmaður Hispania liðsins í frétt á autosport.com. Klien er reyndur ökumaður og ók Hispania bílnum á föstudagsæfingum á Spáni, í Barcelona og Valencia. Hann hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan 2006 þegar hann var með Red Bull, en hann var m.a. varaökumaður Honda og BMW um tíma. Gengi Hispania liðsins, sem hóf að keppa á þessu ári hefur ekki verið upp á marga fiska og liðið virðist hafa átt í erfiðleikum fjárhagslega ef marka má fréttir. Yamamoto kom inn í liðið í stað Karun Chandok, eftir að hafa keppt í einu móti í stað Bruno Senna, sem er hinn ökumaður liðsins. Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Japaninn Sakon Yamamoto getur ekki keppt í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina vegna matareitrunar og mun Þjóðverjinn Chrstian Klien taka sæti hans hjá Hispania liðinu spænska. "Það lítur út fyrir að Sakon Yamamoto sé með matareitrun og honum líður ekki vel. Af þeim sökum mun Christian Klien aka bílnum í dag og í keppninni. Ég vona að Sakon nái sér og geti keyrt á heimavelli í Japan", sagði Georg Kolles, yfirmaður Hispania liðsins í frétt á autosport.com. Klien er reyndur ökumaður og ók Hispania bílnum á föstudagsæfingum á Spáni, í Barcelona og Valencia. Hann hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan 2006 þegar hann var með Red Bull, en hann var m.a. varaökumaður Honda og BMW um tíma. Gengi Hispania liðsins, sem hóf að keppa á þessu ári hefur ekki verið upp á marga fiska og liðið virðist hafa átt í erfiðleikum fjárhagslega ef marka má fréttir. Yamamoto kom inn í liðið í stað Karun Chandok, eftir að hafa keppt í einu móti í stað Bruno Senna, sem er hinn ökumaður liðsins.
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira