Yamamoto keppir ekki vegna matareitrunar 24. september 2010 11:10 Sakon Yamamoto keppir ekki í Singapúr. Mynd: Getty Images Japaninn Sakon Yamamoto getur ekki keppt í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina vegna matareitrunar og mun Þjóðverjinn Chrstian Klien taka sæti hans hjá Hispania liðinu spænska. "Það lítur út fyrir að Sakon Yamamoto sé með matareitrun og honum líður ekki vel. Af þeim sökum mun Christian Klien aka bílnum í dag og í keppninni. Ég vona að Sakon nái sér og geti keyrt á heimavelli í Japan", sagði Georg Kolles, yfirmaður Hispania liðsins í frétt á autosport.com. Klien er reyndur ökumaður og ók Hispania bílnum á föstudagsæfingum á Spáni, í Barcelona og Valencia. Hann hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan 2006 þegar hann var með Red Bull, en hann var m.a. varaökumaður Honda og BMW um tíma. Gengi Hispania liðsins, sem hóf að keppa á þessu ári hefur ekki verið upp á marga fiska og liðið virðist hafa átt í erfiðleikum fjárhagslega ef marka má fréttir. Yamamoto kom inn í liðið í stað Karun Chandok, eftir að hafa keppt í einu móti í stað Bruno Senna, sem er hinn ökumaður liðsins. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Japaninn Sakon Yamamoto getur ekki keppt í Formúlu 1 mótinu í Singapúr um helgina vegna matareitrunar og mun Þjóðverjinn Chrstian Klien taka sæti hans hjá Hispania liðinu spænska. "Það lítur út fyrir að Sakon Yamamoto sé með matareitrun og honum líður ekki vel. Af þeim sökum mun Christian Klien aka bílnum í dag og í keppninni. Ég vona að Sakon nái sér og geti keyrt á heimavelli í Japan", sagði Georg Kolles, yfirmaður Hispania liðsins í frétt á autosport.com. Klien er reyndur ökumaður og ók Hispania bílnum á föstudagsæfingum á Spáni, í Barcelona og Valencia. Hann hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan 2006 þegar hann var með Red Bull, en hann var m.a. varaökumaður Honda og BMW um tíma. Gengi Hispania liðsins, sem hóf að keppa á þessu ári hefur ekki verið upp á marga fiska og liðið virðist hafa átt í erfiðleikum fjárhagslega ef marka má fréttir. Yamamoto kom inn í liðið í stað Karun Chandok, eftir að hafa keppt í einu móti í stað Bruno Senna, sem er hinn ökumaður liðsins.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira