Hamilton: Erfið mót framundan 25. júní 2010 19:32 Lewis Hamilton þeysir á hafnarbakkanum í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn Hamilton telur að margt geti breyst á skömmum tíma hvað stigin varðar, en Red Bull liðið með þá Sebastian Vettel og Mark Webber voru með næstbesta og þriðja besta tímann í dag. "Ég skoða aldrei málin þannig að hver eigi mesta möguleika á titlinum. Síðustu vikur höfum við komist í kjörstöðu, en tímabilið er bara hálfnað og það hafa orðið miklar breytingar í síðustu mótum. Við sjáum að Ferrari er að eflast og Red Bull á góða möguleika", sagði Hamilton í dag. "Við tökum eitt mót í einu og þetta verður erfitt, næstu mót verða mjög vandasöm", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 109 2 Jenson Button 106 3 Mark Webber 103 4 Fernando Alonso 94 5 Sebastian Vettel 90 6 Nico Rosberg 74 7 Robert Kubica 73 8 Felipe Massa 6 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn Hamilton telur að margt geti breyst á skömmum tíma hvað stigin varðar, en Red Bull liðið með þá Sebastian Vettel og Mark Webber voru með næstbesta og þriðja besta tímann í dag. "Ég skoða aldrei málin þannig að hver eigi mesta möguleika á titlinum. Síðustu vikur höfum við komist í kjörstöðu, en tímabilið er bara hálfnað og það hafa orðið miklar breytingar í síðustu mótum. Við sjáum að Ferrari er að eflast og Red Bull á góða möguleika", sagði Hamilton í dag. "Við tökum eitt mót í einu og þetta verður erfitt, næstu mót verða mjög vandasöm", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 109 2 Jenson Button 106 3 Mark Webber 103 4 Fernando Alonso 94 5 Sebastian Vettel 90 6 Nico Rosberg 74 7 Robert Kubica 73 8 Felipe Massa 6
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira