Mickelson sigraði Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2010 22:52 Argentínumaðurinn Angel Cabrera, sem vann Masters í fyrra, læðir hér Mickelson í græna jakkann góða. Nordic Photos/AFP Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. Mickelson lék á samtals 16 höggum undir pari og var búinn svo gott sem búinn að tryggja sér sigurinn fyrir lokaholuna. Hann lét sig nú ekki samt muna um að næla sér í fugl á lokaholunni. Lee Westwood spilaði mjög stöðugt golf allan daginn en missti Mickelson fram úr sér. Tveim höggum munaði á þeim fyrir lokaholuna sem var of mikið þar sem Mickelson gerði engin mistök þar. Tiger Woods átti skrykkjótan dag. Byrjaði mjög illa en kom svo til baka með látum. Það vantaði stöðugleika í spilamennskuna og hann tapaði höggum þegar hann mátti ekki við því. Hann lék þó á 3 höggum undir pari í dag og á 11 höggum undir pari samtals. Anthony Kim átti ótrúlegan dag og kom í hús á 7 höggum undir pari og 12 höggum undir pari samtals. Lokastaða efstu manna: Phil Mickelson -16 Lee Westwood -13 Anthony Kim -12 Tiger Woods -11 KJ Choi -11 Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. Mickelson lék á samtals 16 höggum undir pari og var búinn svo gott sem búinn að tryggja sér sigurinn fyrir lokaholuna. Hann lét sig nú ekki samt muna um að næla sér í fugl á lokaholunni. Lee Westwood spilaði mjög stöðugt golf allan daginn en missti Mickelson fram úr sér. Tveim höggum munaði á þeim fyrir lokaholuna sem var of mikið þar sem Mickelson gerði engin mistök þar. Tiger Woods átti skrykkjótan dag. Byrjaði mjög illa en kom svo til baka með látum. Það vantaði stöðugleika í spilamennskuna og hann tapaði höggum þegar hann mátti ekki við því. Hann lék þó á 3 höggum undir pari í dag og á 11 höggum undir pari samtals. Anthony Kim átti ótrúlegan dag og kom í hús á 7 höggum undir pari og 12 höggum undir pari samtals. Lokastaða efstu manna: Phil Mickelson -16 Lee Westwood -13 Anthony Kim -12 Tiger Woods -11 KJ Choi -11
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira