Verdens Gang: Gylfi og Grétar Rafn í úrvalsliði Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson átti frábært ár með Reading og Hoffenheim. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi) Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira
Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi)
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira