Rómantískt og heimilislegt Freyr Bjarnason skrifar 11. nóvember 2010 08:00 Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Tónlist *** This Mess We´ve Made Útidúr Fyrsta plata tólf manna hljómsveitarinnar Útidúrs er uppfull af heimilislegu kammerpoppi þar sem fjöldi hljóðfæra kemur við sögu, meðal annars harmóníka, básúna og fiðlur. Fishersman´s Friend, Up & Down, Let´s Make Room og Mind Your Stay eru öll góð en besta lag plötunnar er líklega Ballaðan. Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Textar plötunnar eru flestir rómantískir og passa vel við tónlistina, rétt eins og stílfagurt umslagið. Niðurstaða: Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Tónlist *** This Mess We´ve Made Útidúr Fyrsta plata tólf manna hljómsveitarinnar Útidúrs er uppfull af heimilislegu kammerpoppi þar sem fjöldi hljóðfæra kemur við sögu, meðal annars harmóníka, básúna og fiðlur. Fishersman´s Friend, Up & Down, Let´s Make Room og Mind Your Stay eru öll góð en besta lag plötunnar er líklega Ballaðan. Einhverjir hafa líkt Útidúr við Hjaltalín en hérna er léttleikinn öllu meiri. Textar plötunnar eru flestir rómantískir og passa vel við tónlistina, rétt eins og stílfagurt umslagið. Niðurstaða: Fyrsta plata hinnar efnilegu Útidúrs er bæði rómantísk og heimilisleg.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira