Poulter ætlar að nota Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2010 09:30 Ian Poulter. Kylfingurinn Ian Poulter segir það ekki vera rétt að leikmenn Evrópu í Ryder Cup séu í Twitter-banni og hann ætlar að halda áfram að nota samskiptavefinn meðan á mótinu stendur. Poulter segir Colin Montgomerie, fyrirliða Evrópu, ekki hafa bannað notkun síðunnar heldur hafi hann beðið leikmenn að virða einkalíf liðsins. Menn verði því að passa hvað þeir skrifa á Twitter. "Ég mun ekki nefna nein nöfn er ég nota Twitter. Ég veit ekki einu sinni hverjir nota Twitter í liðinu," sagði Poulter. Það var einnig rætt í bandaríska liðinu að sleppa því að nota Twitter og Facebook. Stewart Cink lifði samt ekki lengi af án þess að nota Twitter því hann laumaði inn stuttri færslu eftir að bandaríska liðið var komið á leikstað. Þá sagðist hann reyndar ekki ætla að skrifa aftur fyrr en eftir viku. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Ian Poulter segir það ekki vera rétt að leikmenn Evrópu í Ryder Cup séu í Twitter-banni og hann ætlar að halda áfram að nota samskiptavefinn meðan á mótinu stendur. Poulter segir Colin Montgomerie, fyrirliða Evrópu, ekki hafa bannað notkun síðunnar heldur hafi hann beðið leikmenn að virða einkalíf liðsins. Menn verði því að passa hvað þeir skrifa á Twitter. "Ég mun ekki nefna nein nöfn er ég nota Twitter. Ég veit ekki einu sinni hverjir nota Twitter í liðinu," sagði Poulter. Það var einnig rætt í bandaríska liðinu að sleppa því að nota Twitter og Facebook. Stewart Cink lifði samt ekki lengi af án þess að nota Twitter því hann laumaði inn stuttri færslu eftir að bandaríska liðið var komið á leikstað. Þá sagðist hann reyndar ekki ætla að skrifa aftur fyrr en eftir viku.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira