Rifist um eignarhaldið á Facebook Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. júlí 2010 14:16 Mark Zuckerberg hefur hingað til vera talinn vera hinn raunverulegi eigandi Facebook. Mynd/ AFP. Lítt þekktur amerískur maður fullyrðir að hann eigi 84% í Facebook samskiptavefnum. Dómstóll í New York þarf því að úrskurða um hvort Mark Zuckerberg, sem hingað til hefur verið sagður vera stofnandi og eigandi síðunnar, sé raunverulegur eigandi eða ekki. Hinn lítt þekkti Ameríkani, sem heitir Paul D. Ceglia, fullyrðir að hann hafi greitt Zuckerberg 1000 bandaríkjadali, sem jafngildir 124 þúsund krónum, fyrir að stofna vefsíðu með nafninu Facebook. Ceglia segir að þeir hafi samið um að skipta eignarhlutanum jafnt á milli sín en ef Zuckerberg væri ekki búinn að setja vefinn upp á umsömdum tíma þyrfti hann að greiða Ceglia 1% eignarhlut í vefnum í dagsektir fyrir sérhvern dag. Eftir því sem fram kemur á danska viðskiptavefnum epn.dk var síðan tilbúin 4. febrúar árið 2004. Ceglia telur að samkvæmt því eigi hann með réttu 84% í vefnum. Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lítt þekktur amerískur maður fullyrðir að hann eigi 84% í Facebook samskiptavefnum. Dómstóll í New York þarf því að úrskurða um hvort Mark Zuckerberg, sem hingað til hefur verið sagður vera stofnandi og eigandi síðunnar, sé raunverulegur eigandi eða ekki. Hinn lítt þekkti Ameríkani, sem heitir Paul D. Ceglia, fullyrðir að hann hafi greitt Zuckerberg 1000 bandaríkjadali, sem jafngildir 124 þúsund krónum, fyrir að stofna vefsíðu með nafninu Facebook. Ceglia segir að þeir hafi samið um að skipta eignarhlutanum jafnt á milli sín en ef Zuckerberg væri ekki búinn að setja vefinn upp á umsömdum tíma þyrfti hann að greiða Ceglia 1% eignarhlut í vefnum í dagsektir fyrir sérhvern dag. Eftir því sem fram kemur á danska viðskiptavefnum epn.dk var síðan tilbúin 4. febrúar árið 2004. Ceglia telur að samkvæmt því eigi hann með réttu 84% í vefnum.
Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira