Framseldur til Íslands - áfram krafist gæsluvarðhalds yfir hinum 29. september 2010 10:24 Steingrímur í haldi lögreglu í Venesúela. MYND/Lögreglan í Venesúela Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. Hann var handtekinn á Santiagó Marínó flugvelli á eyjunni Margarita, þegar hann ætlaði að fara þaðan til Frankfurt í Þýskalandi, en hann mun hafa dvalið í Venesúela í 15 daga. Maðurinn hvarf héðan af landi rétt áður en upp komst um virðisaukaskattssvikin, en þegar það gerðist gaf lögreglan út handtökuskipun til undirbúnings framsals á honum, og Interpól lýsti eftir honum. Dagblaðið La Calle hefur eftir heimildum innan lögreglunnar að hann tengist eiturlyfjahring í Colombíu og lögreglan í Venesúela staðfestir að hann verði bráðlega framseldur til Íslands. Alls voru sex manns, fjórir karlar og tvær konur handtekin og úrskurðuð í gæsluvarðhald, eftir að upp komst um svikin, þeirra á meðal starfsmaður skattstjóra. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir einum úr hópnum rann út fyrir helgi en fékkst framlengt til 8. október. Gæsluvarðhald yfir hinum fimm rennur út í dag og ætlar lögreglan að óska eftir framlengingu á þeim úrskurðum til sama tíma. Jón H.B Snorrason aðstoðarlögreglustjóri vill að öðru leiti ekki tjá sig um gang rannsóknarinnar. Málið hefur vakið töluverða athygli í Venesúela. VSK-málið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Lögreglan í Venesúela handtók í fyrradag 36 ára íslenskan karlmann, Steingrím Þór Ólafsson, sem talinn er vera höfuðpaur í virðisaukaskattsvikunum, sem nýlega komst upp um hér á landi og nema 270 milljónum króna. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sem þegar eru í varðhaldi. Hann var handtekinn á Santiagó Marínó flugvelli á eyjunni Margarita, þegar hann ætlaði að fara þaðan til Frankfurt í Þýskalandi, en hann mun hafa dvalið í Venesúela í 15 daga. Maðurinn hvarf héðan af landi rétt áður en upp komst um virðisaukaskattssvikin, en þegar það gerðist gaf lögreglan út handtökuskipun til undirbúnings framsals á honum, og Interpól lýsti eftir honum. Dagblaðið La Calle hefur eftir heimildum innan lögreglunnar að hann tengist eiturlyfjahring í Colombíu og lögreglan í Venesúela staðfestir að hann verði bráðlega framseldur til Íslands. Alls voru sex manns, fjórir karlar og tvær konur handtekin og úrskurðuð í gæsluvarðhald, eftir að upp komst um svikin, þeirra á meðal starfsmaður skattstjóra. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir einum úr hópnum rann út fyrir helgi en fékkst framlengt til 8. október. Gæsluvarðhald yfir hinum fimm rennur út í dag og ætlar lögreglan að óska eftir framlengingu á þeim úrskurðum til sama tíma. Jón H.B Snorrason aðstoðarlögreglustjóri vill að öðru leiti ekki tjá sig um gang rannsóknarinnar. Málið hefur vakið töluverða athygli í Venesúela.
VSK-málið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira