Mosley: Refsa þarf Ferrari meira fyrir brot við liðsskipunum 23. ágúst 2010 13:09 Max Mosley vill að Fernando Alonso tapi stigum sem hann vann í Þ'yskalandi á dögunum. Mynd: Getty Images Max Mosley, fyrrum forseti FIA segir að refsa þurfi Ferrari fyrir að brjóta bann við liðsskipunum í þýska kappakstrinum í sumar. Málið verður tekið fyrir 8. september af FIA, en Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér í mótinu og gaf þannig eftir fyrsta sætið. Ferrari fékk 100.000 dala sekt fyrir tiltækið og málinu var vísað áfram til FIA. Mosley telur að refsa þurfi Ferrari enn frekar. Hann telur líka að bann við liðsskipunum þurfi að vera áfram. "Flest lið eru fylgjandi því að banninu verði aflétt, en til að sinna þörfum áhorfenda þá þarf bannið að standa. Það þarf að refsa af hörku fyrir brot af þessu tagi", sagði Mosley í frétt í Welt am Sontag í Þýskalandi, en autosport.com greinir frá þessu í dag. "Báðir ökumenn og liðið ætti að tapa stigum sem liðið vann sér í inn í mótinu. Ég mun ekki mæla með einu eða neinu, en staðreyndin er sú að það ætti að vera meiri refsing en peningasekt", sagði Mosley. Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Mosley, fyrrum forseti FIA segir að refsa þurfi Ferrari fyrir að brjóta bann við liðsskipunum í þýska kappakstrinum í sumar. Málið verður tekið fyrir 8. september af FIA, en Felipe Massa hleypti Fernando Alonso framúr sér í mótinu og gaf þannig eftir fyrsta sætið. Ferrari fékk 100.000 dala sekt fyrir tiltækið og málinu var vísað áfram til FIA. Mosley telur að refsa þurfi Ferrari enn frekar. Hann telur líka að bann við liðsskipunum þurfi að vera áfram. "Flest lið eru fylgjandi því að banninu verði aflétt, en til að sinna þörfum áhorfenda þá þarf bannið að standa. Það þarf að refsa af hörku fyrir brot af þessu tagi", sagði Mosley í frétt í Welt am Sontag í Þýskalandi, en autosport.com greinir frá þessu í dag. "Báðir ökumenn og liðið ætti að tapa stigum sem liðið vann sér í inn í mótinu. Ég mun ekki mæla með einu eða neinu, en staðreyndin er sú að það ætti að vera meiri refsing en peningasekt", sagði Mosley.
Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira