Get ekki ímyndað mér að Tiger sleppi Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2010 12:30 Gamla brýnið Jack Nicklaus segist ekki trúa öðru en að Tiger Woods verði kominn aftur út á golfvöllinn áður en Masters-mótið fer fram. „Það kæmi mér verulega á óvart ef hann tæki ekk þátt á Masters. Ég get bara ekki ímyndað mér að hann geti sleppt því að spila á Augusta," sagði hinn sjötugi Nicklaus. „Ég hef ekkert verið að tjá mig um mál Tigers enda koma þau mér ekkert við. Sem golfari þá get ég samt ekki ímyndað mér annað en að hann spili." Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum og hefur spilað þar á hverju ári síðan 1995. Hann vann mótið síðast árið 2005. Woods hefur ekki keppt síðan 15. nóvember á síðasta ári. Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Gamla brýnið Jack Nicklaus segist ekki trúa öðru en að Tiger Woods verði kominn aftur út á golfvöllinn áður en Masters-mótið fer fram. „Það kæmi mér verulega á óvart ef hann tæki ekk þátt á Masters. Ég get bara ekki ímyndað mér að hann geti sleppt því að spila á Augusta," sagði hinn sjötugi Nicklaus. „Ég hef ekkert verið að tjá mig um mál Tigers enda koma þau mér ekkert við. Sem golfari þá get ég samt ekki ímyndað mér annað en að hann spili." Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum og hefur spilað þar á hverju ári síðan 1995. Hann vann mótið síðast árið 2005. Woods hefur ekki keppt síðan 15. nóvember á síðasta ári.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira