Kjóllinn sem allir eru að tala um 1. september 2010 12:00 Christina Hendricks. MYNDIR/Cover Media. Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni. Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Kjóllinn, sem fjölmiðlar vestan hafs fá ekki nóg af að lofa, stal senunni á hátíðinni sem haldin var síðustu helgi. Christina, sem leikur Joan Holloway í sjónvarpsþáttaröðinni Mad Men sem var að mati margra sigurvegari kvöldsins en þættirnir hlutu verðlaun sem besta dramaserían og fyrir besta sjónvarpshandritið, svaraði þessu þegar hún spurð út í kjólinn: „Ég fékk nokkra kjóla til að velja úr og féll fyrir þessum strax og sá hann. Ég hef beðið lengi eftir að fá að klæðast svona kjól og þá einmitt í þessum lit. Hann minnir mig á gamla Hollywood. Það eina sem þurfti að lagfæra voru axlirnar á honum og síddina. Eftir lagfæringarnar var hann fullkominn fyrir mig." Skoða má kjólinn í meðfylgjandi myndasafni.
Tengdar fréttir Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Kjólarnir á Emmy Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. 2. september 2010 00:01