Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2010 09:45 Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Ferguson býr sjálfur yfir reynslu af því að hafa þjálfað landslið á HM en hann stýrði skoska landsliðinu á HM í Mexíkó árið 1986. Hann hefur tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu sem knattspyrnustjóri Manchester United. United mætir Bursaspor í Tyrklandi í kvöld en United hefur oft leikið gegn stærri liðum og sterkari andstæðingum en þeim tyrknesku. Ferguson segir að allar keppnir eigi sína hæðir og lægðir. „Hafið þið séð síðustu sex heimsmeistarakeppnir? Þetta er þó líklegra skárra en að fara til tannlæknis." „En þannig er þetta bara. Ef að Arsenal ætti leik gegn liði í neðri hluta deildarinnar myndu ekki jafn margir mæta og þeir myndu fá ef stórlið frá Evrópu kæmi í heimsókn. Né heldur væri spennan jafn þrungin og í leikjum Arsenal gegn Manchester United." „Það er eins í Meistaradeild Evrópu. Ef að Inter mætir einu af litlu liðunum í keppninni munu ekki jafn margir mæta á völlinn." „En það mikilvæga er að Meistaradeildin hefur sannað sig. Meistaradeildin er betri en HM. Hún er ótrúleg. Það eru margir frábærir leikir í henni." „Það er vissulega rétt að maður þarf að komast í gegnum riðlakeppnina til að komast á virkilega spennandi stig í keppninni. Þetta er frábær keppni." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Ferguson býr sjálfur yfir reynslu af því að hafa þjálfað landslið á HM en hann stýrði skoska landsliðinu á HM í Mexíkó árið 1986. Hann hefur tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu sem knattspyrnustjóri Manchester United. United mætir Bursaspor í Tyrklandi í kvöld en United hefur oft leikið gegn stærri liðum og sterkari andstæðingum en þeim tyrknesku. Ferguson segir að allar keppnir eigi sína hæðir og lægðir. „Hafið þið séð síðustu sex heimsmeistarakeppnir? Þetta er þó líklegra skárra en að fara til tannlæknis." „En þannig er þetta bara. Ef að Arsenal ætti leik gegn liði í neðri hluta deildarinnar myndu ekki jafn margir mæta og þeir myndu fá ef stórlið frá Evrópu kæmi í heimsókn. Né heldur væri spennan jafn þrungin og í leikjum Arsenal gegn Manchester United." „Það er eins í Meistaradeild Evrópu. Ef að Inter mætir einu af litlu liðunum í keppninni munu ekki jafn margir mæta á völlinn." „En það mikilvæga er að Meistaradeildin hefur sannað sig. Meistaradeildin er betri en HM. Hún er ótrúleg. Það eru margir frábærir leikir í henni." „Það er vissulega rétt að maður þarf að komast í gegnum riðlakeppnina til að komast á virkilega spennandi stig í keppninni. Þetta er frábær keppni."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira