Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2010 16:25 Kolbeinn Sigþórsson fær tækifæri með A-landsliðinu. Mynd/Stefán Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða þá er hópurinn að langmestu leyti skipaður leikmönnum sem leika hér á landi. Fjórir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni en það eru Jón Guðni Fjóluson úr Fram, Skúli Jón Friðgeirsson úr KR, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Kolbeinn Sigþórsson úr AZ Alkmaar. Sjö leikmenn til viðbótar hafa einungis leikið einn landsleik en það eru Heimir Einarsson úr ÍA, Kristinn Jónsson úr Breiðabliki, Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki, Óskar Örn Hauksson úr KR, Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Stjörnunni og Atli Guðnason úr FH. Það eru bara tveir leikmenn af tuttugu manna hóp hafa leikið fleiri en 10 landsleiki og því eru þeir Bjarni Guðjónsson (21 leikur) og Gunnleifur Gunnleifsson (14 leikir) reynsluboltarnir í hópnum. Ísland spilar við Færeyjar í Kórnum, sunnudaginn 21. mars en leikið verður við Mexíkó í Charlotte í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 24. mars. Landsliðshópurinn á móti Færeyjum og Mexíkó: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, FH (14 leikir) Fjalar Þorgeirsson, Fylkir (4 leikir)Varnarmenn: Valur Fannar Gíslason, Fylkir (3 leikir) Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðablik (2 leikir) Heimir Einarsson, ÍA (1 leikur) Kristinn Jónsson, Breiðablik (1 leikur) Jón Guðni Fjóluson, Fram Nýliði Skúli Jón Friðgeirsson, KR NýliðiMiðjumenn: Bjarni Guðjónsson, KR (21 leikur) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ (3 leikir) Baldur Sigurðsson, KR (2 leikir) Matthías Vilhjálmsson, FH (2 leikir) Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik (1 leikur) Gunnar Már Guðmundsson, FH (1 leikur) Óskar Örn Hauksson, KR (1 leikur) Steinþór Freyr Þorsteinsson, Stjarnan (1 leikur)Sóknarmenn: Björgólfur Takefusa, KR (3 leikir) Atli Guðnason, FH (1 leikur) Alfreð Finnbogason, Breiðablik Nýliði Kolbeinn Sigþórsson, AZ Nýliði Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða þá er hópurinn að langmestu leyti skipaður leikmönnum sem leika hér á landi. Fjórir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni en það eru Jón Guðni Fjóluson úr Fram, Skúli Jón Friðgeirsson úr KR, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Kolbeinn Sigþórsson úr AZ Alkmaar. Sjö leikmenn til viðbótar hafa einungis leikið einn landsleik en það eru Heimir Einarsson úr ÍA, Kristinn Jónsson úr Breiðabliki, Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki, Óskar Örn Hauksson úr KR, Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Stjörnunni og Atli Guðnason úr FH. Það eru bara tveir leikmenn af tuttugu manna hóp hafa leikið fleiri en 10 landsleiki og því eru þeir Bjarni Guðjónsson (21 leikur) og Gunnleifur Gunnleifsson (14 leikir) reynsluboltarnir í hópnum. Ísland spilar við Færeyjar í Kórnum, sunnudaginn 21. mars en leikið verður við Mexíkó í Charlotte í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 24. mars. Landsliðshópurinn á móti Færeyjum og Mexíkó: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, FH (14 leikir) Fjalar Þorgeirsson, Fylkir (4 leikir)Varnarmenn: Valur Fannar Gíslason, Fylkir (3 leikir) Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðablik (2 leikir) Heimir Einarsson, ÍA (1 leikur) Kristinn Jónsson, Breiðablik (1 leikur) Jón Guðni Fjóluson, Fram Nýliði Skúli Jón Friðgeirsson, KR NýliðiMiðjumenn: Bjarni Guðjónsson, KR (21 leikur) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ (3 leikir) Baldur Sigurðsson, KR (2 leikir) Matthías Vilhjálmsson, FH (2 leikir) Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik (1 leikur) Gunnar Már Guðmundsson, FH (1 leikur) Óskar Örn Hauksson, KR (1 leikur) Steinþór Freyr Þorsteinsson, Stjarnan (1 leikur)Sóknarmenn: Björgólfur Takefusa, KR (3 leikir) Atli Guðnason, FH (1 leikur) Alfreð Finnbogason, Breiðablik Nýliði Kolbeinn Sigþórsson, AZ Nýliði
Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira