Amazon kaupir bleyjur fyrir tæpa 60 milljarða 8. nóvember 2010 08:24 Amazon hefur keypt netverslunina Quidsi, sem meðal annars selur bleyjur í gegnum dótturfélag sitt Diapers.com, fyrir 540 milljónir dollara eða tæpa 60 milljarða kr. CNN greinir frá þessu. Þar segir að auk kaupanna á Quidsi hafi Amazon einnig tryggt sér starfskrafta stofnenda netverslunarinnar, þeirra Marc Lore og Vinnie Bharara til fleiri ára. Hlutur þeirra tveggja úr þessum samningum mun nema um 200 milljónum dollara eða um 22 milljörðum kr. Quidsi stofnaði Diapers.com árið 2005 og síðan netverslunina Soap.com fyrr í ár. Þessar netverslanir sérhæfa sig í hraðvirkri afgreiðslu á vörum sínum, bleyjum og sápum, og notar sérstakt reikniforrit til að lágmarka geymslupálss sitt. Fram kemur í fréttinni að árið 2008 hafi netverslunin selt bleyjur fyrir 80 milljónir dollara en reiknar með því að salan í ár verði yfir 100 milljónir dollara eða um 11 milljarða kr. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Amazon hefur keypt netverslunina Quidsi, sem meðal annars selur bleyjur í gegnum dótturfélag sitt Diapers.com, fyrir 540 milljónir dollara eða tæpa 60 milljarða kr. CNN greinir frá þessu. Þar segir að auk kaupanna á Quidsi hafi Amazon einnig tryggt sér starfskrafta stofnenda netverslunarinnar, þeirra Marc Lore og Vinnie Bharara til fleiri ára. Hlutur þeirra tveggja úr þessum samningum mun nema um 200 milljónum dollara eða um 22 milljörðum kr. Quidsi stofnaði Diapers.com árið 2005 og síðan netverslunina Soap.com fyrr í ár. Þessar netverslanir sérhæfa sig í hraðvirkri afgreiðslu á vörum sínum, bleyjum og sápum, og notar sérstakt reikniforrit til að lágmarka geymslupálss sitt. Fram kemur í fréttinni að árið 2008 hafi netverslunin selt bleyjur fyrir 80 milljónir dollara en reiknar með því að salan í ár verði yfir 100 milljónir dollara eða um 11 milljarða kr.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira