Lakers endurheimti Gasol og náði góðri hefnd gegn Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2010 10:45 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP Kobe Bryant skoraði 30 stig í 40 stiga sigri Los Angeles Lakers á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers, 126-86, í NBA-deildinni í nótt. Clippers vann leik liðanna í dögunum en Lakers hefndi með því að vinna stærsta sigur sinn á Clippers síðan í litla liðið í Los Angeles flutti í Staples Center 1994.Pau Gasol kom til baka eftir sex leikja fjarveru vegna meiðsla og var með 20 stig og 6 fráköst og þá var Andrew Bynum með 20 stig og 7 fráköst. Eric Gordon og Craig Smith skoruðu 17 stig fyrir Clippers.Dirk Nowitzki skoraði 33 stig og Jason Terry var með 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 99-98 sigur á Oklahoma City Thunder en þeir skoruðu saman 16 af síðustu 18 stigum Dallas. Kevin Durant var með 30 stig og 13 fráköst fyrir Thunder.Derrick Rose setti nýtt persónulegt stigamet með því að skora 37 stig í 121-119 sigri Chicago Bulls á Washington Wizards eftir framlengingu. Antawn Jamison var með 34 stig og 18 fráköst hjá Washington.Jamal Crawford tryggði Atlanta Hawks 102-101 sigur á Phoenix Suns með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Al Horford var með 24 stig fyrir Atlanta og Josh Smith bætti við 20 stigum og 15 fráköstum. Amar'e Stoudemire var með 28 stig og 14 fráköst fyrir Phoenix.Richard Hamilton og félagar í Detroit Pistons unnu sinn annan leik í röð þegar liðið vann 110-104 sigur á New Orleans Hornets í framlengingu. Detroit hafði tapað 13 leikjum í röð þar á undan. Richard Hamilton skoraði 32 stig og Ben Wallace tók 21 frákast. Chris Paul var með 24 stig og 14 stoðsendingar hjá New Orleans.Dwyane Wade átti stórleik og skoraði 37 stig þegar Miami Heat vann 115-106 sigur á Houston Rockets.Portland Trailblazers vann 102-87 sigur á Orlando Magic þrátt fyrir að leika án Brandon Roy.Brandon Jennings var með 25 stig í 113-104 sigri Milwaukee Bucks á Golden State Warriors.Andrea Bargnani var með 24 stig og 12 fráköst í 112-104 sigri Toronto Raptors á New York Knicks.Boris Diaw skoraði 26 stig og tók 11 fráköst í 92-76 sigri Charlotte Bobcats á San Antonio Spurs.Sam Dalembert var með 17 stig og 12 fráköst í 98-86 sigri Philadelphia 76ers á Sacramento Kings.Danny Granger skoraði 22 af 28 stigum sínum í 72 stiga fyrri hálfleik þegar Indiana Pacers vann 121-105 sigur á New Jersey Nets.Rudy Gay (21 stig), Zach Randolph (20) og O.J. Mayo (20) brutu allir 20 stiga múrinn í 135-110 sigri Memphis Grizzlies á Minnesota Timberwolves. NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 30 stig í 40 stiga sigri Los Angeles Lakers á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers, 126-86, í NBA-deildinni í nótt. Clippers vann leik liðanna í dögunum en Lakers hefndi með því að vinna stærsta sigur sinn á Clippers síðan í litla liðið í Los Angeles flutti í Staples Center 1994.Pau Gasol kom til baka eftir sex leikja fjarveru vegna meiðsla og var með 20 stig og 6 fráköst og þá var Andrew Bynum með 20 stig og 7 fráköst. Eric Gordon og Craig Smith skoruðu 17 stig fyrir Clippers.Dirk Nowitzki skoraði 33 stig og Jason Terry var með 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 99-98 sigur á Oklahoma City Thunder en þeir skoruðu saman 16 af síðustu 18 stigum Dallas. Kevin Durant var með 30 stig og 13 fráköst fyrir Thunder.Derrick Rose setti nýtt persónulegt stigamet með því að skora 37 stig í 121-119 sigri Chicago Bulls á Washington Wizards eftir framlengingu. Antawn Jamison var með 34 stig og 18 fráköst hjá Washington.Jamal Crawford tryggði Atlanta Hawks 102-101 sigur á Phoenix Suns með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Al Horford var með 24 stig fyrir Atlanta og Josh Smith bætti við 20 stigum og 15 fráköstum. Amar'e Stoudemire var með 28 stig og 14 fráköst fyrir Phoenix.Richard Hamilton og félagar í Detroit Pistons unnu sinn annan leik í röð þegar liðið vann 110-104 sigur á New Orleans Hornets í framlengingu. Detroit hafði tapað 13 leikjum í röð þar á undan. Richard Hamilton skoraði 32 stig og Ben Wallace tók 21 frákast. Chris Paul var með 24 stig og 14 stoðsendingar hjá New Orleans.Dwyane Wade átti stórleik og skoraði 37 stig þegar Miami Heat vann 115-106 sigur á Houston Rockets.Portland Trailblazers vann 102-87 sigur á Orlando Magic þrátt fyrir að leika án Brandon Roy.Brandon Jennings var með 25 stig í 113-104 sigri Milwaukee Bucks á Golden State Warriors.Andrea Bargnani var með 24 stig og 12 fráköst í 112-104 sigri Toronto Raptors á New York Knicks.Boris Diaw skoraði 26 stig og tók 11 fráköst í 92-76 sigri Charlotte Bobcats á San Antonio Spurs.Sam Dalembert var með 17 stig og 12 fráköst í 98-86 sigri Philadelphia 76ers á Sacramento Kings.Danny Granger skoraði 22 af 28 stigum sínum í 72 stiga fyrri hálfleik þegar Indiana Pacers vann 121-105 sigur á New Jersey Nets.Rudy Gay (21 stig), Zach Randolph (20) og O.J. Mayo (20) brutu allir 20 stiga múrinn í 135-110 sigri Memphis Grizzlies á Minnesota Timberwolves.
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira