Daly: Ég spilaði betur þegar ég var fullur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. október 2010 19:45 Daly fær sér reglulega smók á vellinum. Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. Hann hefur nú gefið út bók um ferilinn þar sem hann viðurkennir að hafa spilað sitt besta golf þegar hann var drukkinn. "Ég var hamingjusamur þegar ég var aum fyllibytta. Ég spilaði betur þegar ég var fullur," sagði Daly við blaðamann er hann áritaði bók sína. "Ég lít í spegilinn og sé ekki slæman mann. Ég kenndi sjálfum mér um hjónaböndin sem fóru í vaskinn en sé í dag að það þarf tvo til. Það var ekki allt mér að kenna og ég get ekki kennt sjálfum mér um allt sem miður fór." Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. Hann hefur nú gefið út bók um ferilinn þar sem hann viðurkennir að hafa spilað sitt besta golf þegar hann var drukkinn. "Ég var hamingjusamur þegar ég var aum fyllibytta. Ég spilaði betur þegar ég var fullur," sagði Daly við blaðamann er hann áritaði bók sína. "Ég lít í spegilinn og sé ekki slæman mann. Ég kenndi sjálfum mér um hjónaböndin sem fóru í vaskinn en sé í dag að það þarf tvo til. Það var ekki allt mér að kenna og ég get ekki kennt sjálfum mér um allt sem miður fór."
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira