NBA: Skelfileg frumraun hjá Jamison og Cleveland tapaði aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2010 11:00 LeBron James og félagar unnu 13 leiki í röð fyrir skiptin en hafa tapað tveimur í röð eftir þau. Mynd/AP Cleveland Cavaliers tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt þegar liðið lá 93-110 á útivelli á móti Charlotte Bobcats. Antawn Jamison lék sinn fyrsta leik með toppliði NBA-deildarinnar en átti skelfilegan dag, klikkaði á öllum tólf skotum sínu, var blokkaður fimm sinnum og skaut tveimur loftboltum. Stephen Jackson skoraði 29 stig fyrir Charlotte Bobcats sem hefur vann 3 af 4 leikjum liðanna í vetur en þau gætu hugsanlega mæst í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. LeBron James var með 22 stig og 9 stoðsendingar hjá Cleveland. Dirk Nowitzki var með 23 stig og þeir Caron Butler og Jason Terry bættu báðir við 16 stigum þegar Dallas Mavericks vann 95-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 20 stig, 16 fráköst og 5 varin skot fyrir Orlando en það dugði ekki til. Ray Allen er að vakna til lífsins og hann var með 21 stig í 96-76 sigri Boston Celtics á Portland Trail Blazers. Al Thornton byrjaði vel með Washington Wizards og skoraði 21 stig í sínum fyrsta leik þegar liðið vann 107-97 sigur á Denver Nuggets. Annar maður sem kom til Wizards í skiptum fyrir skömmu, Josh Howard, skoraði 20 stig. Amare Stoudemire var með 22 stig og braut 20 stiga múrinn í níunda leiknum í röð þegar Phoenix Suns vann 88-80 sigur á Atlanta Hawks. Carlos Boozer var með 30 stig og 16 fráköst og Andrei Kirilenko bætti við 22 stigum í 100-89 sigri Utah Jazz á Golden State Warriors. Þetta var sjötti útisigur liðsins í röð sem er lengsta sigurgangan utan Salt Lake City í átta ár. Michael Beasley var með 30 stig þegar Miami Heat vann 100-86 sigur á Memphis Grizzlies í tvíframlengdum leik og þrátt fyrir að leika án Dwyane Wade.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-Cleveland Cavaliers 110-93 Philadelphia 76Ers-San Antonio Spurs 106-94 Washington Wizards-Denver Nuggets 107-97 Detroit Pistons-Milwaukee Bucks 85-91 Memphis Grizzlies-Miami Heat 87-100 (Tvíframlengt) Minnesota Timberwolves-Chicago Bulls 94-100 New Jersey Nets-Toronto Raptors 89-106 New Orleans Hornets-Indiana Pacers 107-101 Orlando Magic-Dallas Mavericks 85-95 Phoenix Suns-Atlanta Hawks 88-80 Golden State Warriors-Utah Jazz 89-100 Portland Trail Blazers-Boston Celtics 76-96 NBA Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Cleveland Cavaliers tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt þegar liðið lá 93-110 á útivelli á móti Charlotte Bobcats. Antawn Jamison lék sinn fyrsta leik með toppliði NBA-deildarinnar en átti skelfilegan dag, klikkaði á öllum tólf skotum sínu, var blokkaður fimm sinnum og skaut tveimur loftboltum. Stephen Jackson skoraði 29 stig fyrir Charlotte Bobcats sem hefur vann 3 af 4 leikjum liðanna í vetur en þau gætu hugsanlega mæst í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. LeBron James var með 22 stig og 9 stoðsendingar hjá Cleveland. Dirk Nowitzki var með 23 stig og þeir Caron Butler og Jason Terry bættu báðir við 16 stigum þegar Dallas Mavericks vann 95-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 20 stig, 16 fráköst og 5 varin skot fyrir Orlando en það dugði ekki til. Ray Allen er að vakna til lífsins og hann var með 21 stig í 96-76 sigri Boston Celtics á Portland Trail Blazers. Al Thornton byrjaði vel með Washington Wizards og skoraði 21 stig í sínum fyrsta leik þegar liðið vann 107-97 sigur á Denver Nuggets. Annar maður sem kom til Wizards í skiptum fyrir skömmu, Josh Howard, skoraði 20 stig. Amare Stoudemire var með 22 stig og braut 20 stiga múrinn í níunda leiknum í röð þegar Phoenix Suns vann 88-80 sigur á Atlanta Hawks. Carlos Boozer var með 30 stig og 16 fráköst og Andrei Kirilenko bætti við 22 stigum í 100-89 sigri Utah Jazz á Golden State Warriors. Þetta var sjötti útisigur liðsins í röð sem er lengsta sigurgangan utan Salt Lake City í átta ár. Michael Beasley var með 30 stig þegar Miami Heat vann 100-86 sigur á Memphis Grizzlies í tvíframlengdum leik og þrátt fyrir að leika án Dwyane Wade.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats-Cleveland Cavaliers 110-93 Philadelphia 76Ers-San Antonio Spurs 106-94 Washington Wizards-Denver Nuggets 107-97 Detroit Pistons-Milwaukee Bucks 85-91 Memphis Grizzlies-Miami Heat 87-100 (Tvíframlengt) Minnesota Timberwolves-Chicago Bulls 94-100 New Jersey Nets-Toronto Raptors 89-106 New Orleans Hornets-Indiana Pacers 107-101 Orlando Magic-Dallas Mavericks 85-95 Phoenix Suns-Atlanta Hawks 88-80 Golden State Warriors-Utah Jazz 89-100 Portland Trail Blazers-Boston Celtics 76-96
NBA Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira