Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða 8. desember 2010 14:35 Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims seldist fyrir 7,3 milljónir punda eða rúmlega 1,3 milljarða kr. á uppboð hjá Sotheby´s í London í vikunni. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun börsen um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s bauð upp kom úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari. Sá sem keypti bókin er þekktur bókasafnari í London Michael Tollemache að nafni. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims seldist fyrir 7,3 milljónir punda eða rúmlega 1,3 milljarða kr. á uppboð hjá Sotheby´s í London í vikunni. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun börsen um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s bauð upp kom úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari. Sá sem keypti bókin er þekktur bókasafnari í London Michael Tollemache að nafni.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira