Hlutabréf í Royal Unibrew á mikilli siglingu 25. nóvember 2010 10:29 Hlutabréf í Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur, hafa verið á mikill siglingu í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Hafa þau hækkað um 5% frá opnun markaðarins. Þar með hafa bréfin hækkað um tæp 127% frá áramótum. Straumur heldur enn á 4,99% hlut í Royal Unibrew og Stoðir eiga tæplega 6%. Ástæðan fyrir hækkuninni er sú að Royal Unibrew hefur enn uppfært væntingar sínar um hagnað ársins. Unibrew gerir nú ráð fyrir að hagnaður ársins, fyrir skatta, nemi 355 til 375 milljónum danskra kr. eða hátt í átta milljörðum kr. Fyrri væntingar gerðu ráð fyrir hagnaði upp á 310 til 360 milljónir danskra kr. Í frétt um málið á busness.dk segir að þar að auki hefur stjórn Unibrew lofað hluthöfum arðgreiðslum upp á 200 milljónir danskra kr. á næsta ári. Samkvæmt því yrði hlutur íslensku eigendanna samtals tæplega 22 milljónir danskra kr. eða rúmlega 400 milljónir kr. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréf í Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur, hafa verið á mikill siglingu í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Hafa þau hækkað um 5% frá opnun markaðarins. Þar með hafa bréfin hækkað um tæp 127% frá áramótum. Straumur heldur enn á 4,99% hlut í Royal Unibrew og Stoðir eiga tæplega 6%. Ástæðan fyrir hækkuninni er sú að Royal Unibrew hefur enn uppfært væntingar sínar um hagnað ársins. Unibrew gerir nú ráð fyrir að hagnaður ársins, fyrir skatta, nemi 355 til 375 milljónum danskra kr. eða hátt í átta milljörðum kr. Fyrri væntingar gerðu ráð fyrir hagnaði upp á 310 til 360 milljónir danskra kr. Í frétt um málið á busness.dk segir að þar að auki hefur stjórn Unibrew lofað hluthöfum arðgreiðslum upp á 200 milljónir danskra kr. á næsta ári. Samkvæmt því yrði hlutur íslensku eigendanna samtals tæplega 22 milljónir danskra kr. eða rúmlega 400 milljónir kr.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira