Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2010 19:30 Íslandsmeistarinn Tinna Jóhansdóttir er meðal keppenda á HM í Argentínu. Mynd/Daníel Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira