Ráðherra ver milljarða innspýtingu 10. maí 2009 18:30 Kaoru Yosano, fjármálaráðherra Japans. Mynd/AP „Ástandið kemur ekki til með að breytast á einni nóttu," segir Kaoru Yosano, fjármálaráðherra Japans, en aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa verið gagnrýndar. Ríkisstjórnin tilkynnti nýverið að hún ætlaði að veita 150 milljörðum dollurum í efnahagshvetjandi aðgerðir. Upphæðin samsvarar rúmlega 19 þúsund milljörðum íslenskra króna. Japanska þingið samþykkti nýverið áætlunina. Fullyrt er að hluti innspýtingarinnar fari að hluta í ýmis gæluverkefni til að auka vinsældir stjórnarinnar. Yosano segist ekki ætla að láta úrtöluraddir örfárra aðila hafa áhrif á sig. Hann er viss um að með aðgerðunum takist ríkisstjórninni að örva hagkerfið. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Ástandið kemur ekki til með að breytast á einni nóttu," segir Kaoru Yosano, fjármálaráðherra Japans, en aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa verið gagnrýndar. Ríkisstjórnin tilkynnti nýverið að hún ætlaði að veita 150 milljörðum dollurum í efnahagshvetjandi aðgerðir. Upphæðin samsvarar rúmlega 19 þúsund milljörðum íslenskra króna. Japanska þingið samþykkti nýverið áætlunina. Fullyrt er að hluti innspýtingarinnar fari að hluta í ýmis gæluverkefni til að auka vinsældir stjórnarinnar. Yosano segist ekki ætla að láta úrtöluraddir örfárra aðila hafa áhrif á sig. Hann er viss um að með aðgerðunum takist ríkisstjórninni að örva hagkerfið.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira