Dótturfélag Milestone rær lífróður í Bretlandi 18. janúar 2009 09:10 Karl Wernersson Íslenska fjárfestingafélagið Kcaj, sem er dótturfélag Milestone, gæti farið í greiðslustöðvun í vikunni ef forsvarsmönnum þess tekst ekki selja hluta af eignum eða fá nýtt hlutafé inn í félagið. Kcaj, sem hefur stundum verið nefnt „Litli-Baugur", á hlut í nokkrum hátískuverslunarkeðjum eins og Cruise, Duchamp, Aspinal of London, Jones Bootmaker og Mountain Warehouse. Kcaj, sem var stofnað af Joni Scheving Thorsteinssyni, fyrrverandi stjóranda hjá Baugi, árið 2004, og systurfélag þess Arev hafa ekki farið varhluta af þrengingum á smásölumarkaðnum í Bretlandi. Ekki hjálpar til að móðurfélagið Milestone, sem er að mestu í eigu Karls og Steingríms Wernerssona, á í gríðarlegum vandræðum eftir bankahrunið. The Sunday Times greinir frá því í dag að stjórnendur Jones Bootmaker og Mountain Warehouse hafi lýst yfir áhuga á að kaupa hlut Kcaj í þeim fyrirtækjum en ekki hefur borist fomlegt tilboð. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Íslenska fjárfestingafélagið Kcaj, sem er dótturfélag Milestone, gæti farið í greiðslustöðvun í vikunni ef forsvarsmönnum þess tekst ekki selja hluta af eignum eða fá nýtt hlutafé inn í félagið. Kcaj, sem hefur stundum verið nefnt „Litli-Baugur", á hlut í nokkrum hátískuverslunarkeðjum eins og Cruise, Duchamp, Aspinal of London, Jones Bootmaker og Mountain Warehouse. Kcaj, sem var stofnað af Joni Scheving Thorsteinssyni, fyrrverandi stjóranda hjá Baugi, árið 2004, og systurfélag þess Arev hafa ekki farið varhluta af þrengingum á smásölumarkaðnum í Bretlandi. Ekki hjálpar til að móðurfélagið Milestone, sem er að mestu í eigu Karls og Steingríms Wernerssona, á í gríðarlegum vandræðum eftir bankahrunið. The Sunday Times greinir frá því í dag að stjórnendur Jones Bootmaker og Mountain Warehouse hafi lýst yfir áhuga á að kaupa hlut Kcaj í þeim fyrirtækjum en ekki hefur borist fomlegt tilboð.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira