Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði 23. maí 2009 09:41 Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira