Sir Nick Faldo skal það vera Ómar Þorgeirsson skrifar 13. júní 2009 11:45 Nick Faldo. Nordic photos/Getty images Nú hefur verið tilkynnt að golfarinn góðkunni Nick Faldo verði aðlaður á næstu dögum af Elísabetu Englandsdrottningu og mun því fá titilinn Sir Nick Faldo. Faldo er sá núlifandi enski golfari sem hefur verið hve sigursælastur en hann hefur unnið sex stórmeistaratitla og yfir fjörtíu mót á löngum ferli sínum. Hinn 51 árs gamli Faldo var einnig í fyrsta sæti á heimslistanum í yfir 90 vikur á sínum tíma. „Ég var sannarlega ánægður þegar ég heyrði af þessi og þetta er mikill heiður. Golf er bresk íþrótt og að ég sé aðeins annar breski golfarinn til þess að vera aðlaður á eftir Sir Henry Cotton er náttúrulega lyginni líkast. Þetta kom mér skemmtilega á óvart," segir Faldo. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Nú hefur verið tilkynnt að golfarinn góðkunni Nick Faldo verði aðlaður á næstu dögum af Elísabetu Englandsdrottningu og mun því fá titilinn Sir Nick Faldo. Faldo er sá núlifandi enski golfari sem hefur verið hve sigursælastur en hann hefur unnið sex stórmeistaratitla og yfir fjörtíu mót á löngum ferli sínum. Hinn 51 árs gamli Faldo var einnig í fyrsta sæti á heimslistanum í yfir 90 vikur á sínum tíma. „Ég var sannarlega ánægður þegar ég heyrði af þessi og þetta er mikill heiður. Golf er bresk íþrótt og að ég sé aðeins annar breski golfarinn til þess að vera aðlaður á eftir Sir Henry Cotton er náttúrulega lyginni líkast. Þetta kom mér skemmtilega á óvart," segir Faldo.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira