Paris Hilton ætlar að bjarga heiminum úr kreppunni 6. maí 2009 09:57 Dekurdúllan Paris Hilton ætlar að leggja sitt af mörkum til að bjarga heiminum úr kreppunni. Hún segir að þetta muni hún gera með því að versla sem aldrei fyrr. „Ég hjálpa efnahagnum með því að versla gífurlega," segir Paris í viðtali við breska tímaritið Tatler og bætir því við að mikil neysla hennar og peningaeyðsla muni hjálpa heiminum upp úr niðursveiflunni. Paris nefnir sem dæmi að hún hafi nýlega fest kaup á demantskreyttum kjól frá Dolce og Gabbana og rósrauðum Bentley bíl sem er nokkuð sem hún telur að muni aðstoða við að koma efnahag heimsins á réttan kjöl. „Bentleyinn er skreyttur Swarovski-kristöllum. Og liturinn er París-rauður nákvæmlega eins og auðkenni mitt," segir dúllan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Paris Hilton ver kaupæði sitt með því að segja að slíkt bjargi heiminum. Hún lét svipuð orð falla í nýársferð sinni til Ástralíu. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dekurdúllan Paris Hilton ætlar að leggja sitt af mörkum til að bjarga heiminum úr kreppunni. Hún segir að þetta muni hún gera með því að versla sem aldrei fyrr. „Ég hjálpa efnahagnum með því að versla gífurlega," segir Paris í viðtali við breska tímaritið Tatler og bætir því við að mikil neysla hennar og peningaeyðsla muni hjálpa heiminum upp úr niðursveiflunni. Paris nefnir sem dæmi að hún hafi nýlega fest kaup á demantskreyttum kjól frá Dolce og Gabbana og rósrauðum Bentley bíl sem er nokkuð sem hún telur að muni aðstoða við að koma efnahag heimsins á réttan kjöl. „Bentleyinn er skreyttur Swarovski-kristöllum. Og liturinn er París-rauður nákvæmlega eins og auðkenni mitt," segir dúllan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Paris Hilton ver kaupæði sitt með því að segja að slíkt bjargi heiminum. Hún lét svipuð orð falla í nýársferð sinni til Ástralíu.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira