Fullskipað í öll Formúlu 1 lið 6. febrúar 2009 09:36 Sebastin Bourdais mun aka með Torro Rosso eins og í fyrra. mynd: kappakstur.is Frakkinn Sebastian Bourdais var í morgun staðfestur sem ökumaður Torro Rosso. Þá er skipað í öll Formúlu 1 lið ársins, en Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður nýliði hjá Torro Rosso. Borudais hefur þurft að þola langa og taugatrekkjandi bið í vetur. Hann ók hjá Torro Rosso í fyrra með misgóðum árangri og yfirmenn hans voru ekki vissir um að hann hefði það sem til þarf. En nýjar reglur og notkun sléttra kappakstursdekkja sem Bourdais þekkir vel úr bandarískum mótaröðum urðu til þess að Franz Tost tók þá ákvörðun að framlengja samning hans. Þar með eru möguleikar Takuma Sato á endurkomu í Formúlu 1 úr sögunni. Hann ók áður með Super Aguri liðinu sem varð gjaldþrota. Bourdais var að vonum ánægður með samninginn. "Þetta er búinn að vera erfiður vetur, en ég hlakka til að takast á við tímabilið og nýjar reglur Formúlunnar. Árið verður spennandi", sagði Bourdais. Nánar um Bourdais Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Frakkinn Sebastian Bourdais var í morgun staðfestur sem ökumaður Torro Rosso. Þá er skipað í öll Formúlu 1 lið ársins, en Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður nýliði hjá Torro Rosso. Borudais hefur þurft að þola langa og taugatrekkjandi bið í vetur. Hann ók hjá Torro Rosso í fyrra með misgóðum árangri og yfirmenn hans voru ekki vissir um að hann hefði það sem til þarf. En nýjar reglur og notkun sléttra kappakstursdekkja sem Bourdais þekkir vel úr bandarískum mótaröðum urðu til þess að Franz Tost tók þá ákvörðun að framlengja samning hans. Þar með eru möguleikar Takuma Sato á endurkomu í Formúlu 1 úr sögunni. Hann ók áður með Super Aguri liðinu sem varð gjaldþrota. Bourdais var að vonum ánægður með samninginn. "Þetta er búinn að vera erfiður vetur, en ég hlakka til að takast á við tímabilið og nýjar reglur Formúlunnar. Árið verður spennandi", sagði Bourdais. Nánar um Bourdais
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira