Ferrari staðfestir samning Alonso 30. september 2009 14:38 Kimi Raikkönen víkur sæti hjá Ferrari fyrir Fernando Alonso. mynd: getty images Stefano Domenicali , framkvæmdarstjóri Ferrari staðfesti í dag að Fernando Alonso hefur veirð ráðinn til þriggja ára til Ferrari. Orðrómur þess efnis hefur verið i gangi í marga mánuði og mun Kimi Raikkönen víkja sæti fyrir Alonso, en Felipe Massa mætir til leiks á næsta ári á ný. Raikkönen er með samning við Ferrari, en liðið kaupir hann út úr samingi til að komast í tæri við Alonso. Massa lenti í slysi í Ungverjalandi en hefur hafið akstur á ný á kartbíl og fer í ökuhermi Ferrari innan tíðar. Talið er hugsanlegt að Massa mæti jafnvel í lokamótið í Abu Dhabi í nóvember, ef læknar gefa honum leyfi til þess. sjá nánar Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenicali , framkvæmdarstjóri Ferrari staðfesti í dag að Fernando Alonso hefur veirð ráðinn til þriggja ára til Ferrari. Orðrómur þess efnis hefur verið i gangi í marga mánuði og mun Kimi Raikkönen víkja sæti fyrir Alonso, en Felipe Massa mætir til leiks á næsta ári á ný. Raikkönen er með samning við Ferrari, en liðið kaupir hann út úr samingi til að komast í tæri við Alonso. Massa lenti í slysi í Ungverjalandi en hefur hafið akstur á ný á kartbíl og fer í ökuhermi Ferrari innan tíðar. Talið er hugsanlegt að Massa mæti jafnvel í lokamótið í Abu Dhabi í nóvember, ef læknar gefa honum leyfi til þess. sjá nánar
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira