Bretland gæti þurft á aðstoð AGS að halda 28. mars 2009 12:30 George Soros Bretar gætu þurft á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda vegna efnahagsvandans. Þetta segir fjárfestirinn George Soros í dag en hann græddi einn milljarð bandaríkjadollara á svarta miðvikudeginum árið 1992. Hann segir Bretland standa brothætt gagnvart efnahagsvandanum sem nú ríður yfir heiminn. Það er The Times sem greinir frá í dag. Soros segir þetta degi eftir að ríkishlutabréf féllu í fyrsta skiptið í fjórtán ár, það hringir viðvörunarbjöllum um getu Bretlands til að standa undir auknum skuldum sínum. Hann sagði að Gordon Brown gæti þurft að biðja um milljarða punda aðstoð úr alþjóðlegum sjóðum vegna þessa. „Vandamálið er að bankakerfið er stærra en efnahagur landsins....ef Bretland ætlar að standa eitt mun það auka á vandann, sagði hann. Hann sagði að ef bankakerfið héldi áfram að hrynja væri möguleikinn á hjálp frá AGS mögulegur en á þessari stundu væri hann ekki líklegur. Bretland hefur ekki sótt um aðstoð frá AGS síðan 1976 þegar verðbólgan þar í landi náði 27 prósentum. Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bretar gætu þurft á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda vegna efnahagsvandans. Þetta segir fjárfestirinn George Soros í dag en hann græddi einn milljarð bandaríkjadollara á svarta miðvikudeginum árið 1992. Hann segir Bretland standa brothætt gagnvart efnahagsvandanum sem nú ríður yfir heiminn. Það er The Times sem greinir frá í dag. Soros segir þetta degi eftir að ríkishlutabréf féllu í fyrsta skiptið í fjórtán ár, það hringir viðvörunarbjöllum um getu Bretlands til að standa undir auknum skuldum sínum. Hann sagði að Gordon Brown gæti þurft að biðja um milljarða punda aðstoð úr alþjóðlegum sjóðum vegna þessa. „Vandamálið er að bankakerfið er stærra en efnahagur landsins....ef Bretland ætlar að standa eitt mun það auka á vandann, sagði hann. Hann sagði að ef bankakerfið héldi áfram að hrynja væri möguleikinn á hjálp frá AGS mögulegur en á þessari stundu væri hann ekki líklegur. Bretland hefur ekki sótt um aðstoð frá AGS síðan 1976 þegar verðbólgan þar í landi náði 27 prósentum.
Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira