Volvo blæðir út í fjármálakreppunni 6. febrúar 2009 11:11 Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira