FIH bankinn fékk 45 milljarða lán í dag 30. júní 2009 15:56 FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. Í tilkynningu frá FIH um málið segir að fjárhagstaða bankans hafi styrkst ennfrekar með þessu láni sem gerir bankanum kleyft að auka við útlán sín. Þar að auki hefur lánveitingin í för með sér að eiginfjárstaða bankans fer í 12,3%. Fyrir lánveitinguna var eiginfjárstaða bankans rúm 10,7%. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lánveitingin hafi ekki komið á óvart enda hafi FIH boðað hana við uppgjör sitt eftir fyrsta ársfjórðung ársins í maí s.l. Þá var raunar rætt um að bankinn myndi sækja um 1,7 milljarða danskra kr. Fram kom í uppgjörinu m.a. að ástæðan fyrir því að FIH sótti um lán í bankpakke II væri fjármálakreppan og sú óvissa sem hún hefði skapað um afskriftaþörf bankans í framtíðinni. Bankpakke II var samþykktur í danska þinginu s.l. vetur en honum er ætlað að koma til aðstoðar þeim dönsku bönkum sem hvað harðast hafa orðið úti í fjármálakreppunni. Samkvæmt "pakkanum" eiga þeir bankar sem fá lán úr honum möguleika á að breyta þeim í hlutfé í eigu danska ríksins síðar meir. Við þetta má bæta að báðir færeysku bankarnir sem skráðir eru í kauphöllina hérlendis hafa sótt um lán úr bankpakke II. Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. Í tilkynningu frá FIH um málið segir að fjárhagstaða bankans hafi styrkst ennfrekar með þessu láni sem gerir bankanum kleyft að auka við útlán sín. Þar að auki hefur lánveitingin í för með sér að eiginfjárstaða bankans fer í 12,3%. Fyrir lánveitinguna var eiginfjárstaða bankans rúm 10,7%. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lánveitingin hafi ekki komið á óvart enda hafi FIH boðað hana við uppgjör sitt eftir fyrsta ársfjórðung ársins í maí s.l. Þá var raunar rætt um að bankinn myndi sækja um 1,7 milljarða danskra kr. Fram kom í uppgjörinu m.a. að ástæðan fyrir því að FIH sótti um lán í bankpakke II væri fjármálakreppan og sú óvissa sem hún hefði skapað um afskriftaþörf bankans í framtíðinni. Bankpakke II var samþykktur í danska þinginu s.l. vetur en honum er ætlað að koma til aðstoðar þeim dönsku bönkum sem hvað harðast hafa orðið úti í fjármálakreppunni. Samkvæmt "pakkanum" eiga þeir bankar sem fá lán úr honum möguleika á að breyta þeim í hlutfé í eigu danska ríksins síðar meir. Við þetta má bæta að báðir færeysku bankarnir sem skráðir eru í kauphöllina hérlendis hafa sótt um lán úr bankpakke II.
Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira