Vilja kaupa Karen Millen og Oasis af Kaupþingi 15. september 2009 20:51 Debenhams íhugar nú að kaupa Aurora ltd. Tískuvörurisinn Debenhams er nú sagður íhuga að fjárfesta í verslunarkeðjunum Karen Millen og Oasis sem nú eru í eigu Kaupþings en áður Baugs. Bloomberg segir frá þessu í kvöld en þetta er haft eftir innanbúðarmanni hjá Debenhams. Áhuginn er sagður vera á Aurora Fashions Ltd. sem er einnig með merki eins og Coast og Warehouse á sínum snærum. Heimildarmaður Bloomberg vill ekki láta nafn síns getið þar sem um trúnaðarmál er að ræða. „Þú getur fengið Aurora á kostakjörum nú, segjum 100 milljónir punda," segir Nick Bubb sérfræðingur hjá Pali International í London. „Þeir eru með mörg flott merki. Þetta gæti verið sniðugt." Talsmaður Aurora segir hinsvegar að Kaupþing hafi litið á félagiði sem langtíma fjárfestingu og sé ekki á þeim buxunum að selja. Hann bætti því einnig við að allt væri á áætlun. Starfsmenn Debenhams neituðu að tjá sig um þennan orðróm. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tískuvörurisinn Debenhams er nú sagður íhuga að fjárfesta í verslunarkeðjunum Karen Millen og Oasis sem nú eru í eigu Kaupþings en áður Baugs. Bloomberg segir frá þessu í kvöld en þetta er haft eftir innanbúðarmanni hjá Debenhams. Áhuginn er sagður vera á Aurora Fashions Ltd. sem er einnig með merki eins og Coast og Warehouse á sínum snærum. Heimildarmaður Bloomberg vill ekki láta nafn síns getið þar sem um trúnaðarmál er að ræða. „Þú getur fengið Aurora á kostakjörum nú, segjum 100 milljónir punda," segir Nick Bubb sérfræðingur hjá Pali International í London. „Þeir eru með mörg flott merki. Þetta gæti verið sniðugt." Talsmaður Aurora segir hinsvegar að Kaupþing hafi litið á félagiði sem langtíma fjárfestingu og sé ekki á þeim buxunum að selja. Hann bætti því einnig við að allt væri á áætlun. Starfsmenn Debenhams neituðu að tjá sig um þennan orðróm.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira